Sumarhúsið góða

Við erum í sumarhúsi! Það er merkilegt fyrir margar sakir. Númer eitt og feitast er að við höfum ekki farið í sumarhús, eða þá frí öll saman síðan Sprengjan var innan við eins árs. Innan við einsárs segi ég og skrifa. Við erum sjálfsagt versta frí-fjölskyldan á jörðinni.

Mörgu er um að kenna. Aðallega peningaleysi og