About Gudmundsdottir

Ég get ómögulega ábyrgst að þú ekki farir að gráta því þú hefur fengið svo mikinn aulahroll. Ég get heldur ekki ábyrgst að þú móðgist ekki eða pissir í buxurnar af hneykslan. .. ég ætla að skrifa flestum stundum bara það sem mér er hugleikið þá stundina. Ég hef síðan tröllatrú á því að fólk hafi rétt á, og geri það reyndar ótt og títt, að skipta um skoðun.

I’m Back!

Vona að það hafi ekki misskilist að ég væri nokkuð hætt að blogga en undan farið hefur bara verið svo mikið að gera sjáðu til. Til dæmis skveruðumst við Örverpi til Íslands til að jarða ömmu vora og langömmu. Hann var súper spenntur að komast loksins…looooksins í flúmaskín.

2017-01-17T13:55:42+01:0015. júní 2010|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Ég er sKrítin

Nú er ég flutt enn einusinni með bloggið og búin að sameina bæði þau sem ég var með.

Í mínum heimi er það þannig að ég hef fullt leyfi til að skipta um skoðun eins oft og ég vill. OG hananú.

Héðan í frá má mig finna hér á skritin.is

Góðar stundir.

2017-01-17T13:55:42+01:0027. maí 2010|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

AndaTeppa

Já..vældu meira..!

Það er ekkert grín að vera fröken Stín skal ég þér segja. Í stuttu máli hélt ég hér í margar vikur að ég væri í alvöru að drepast. Kvíði, óregla, fúllyndi, erfiðleikar við að vinna, hjóla og ganga upp stiga, almennir líkamsverkir og umfram

2017-01-17T13:55:42+01:0021. maí 2010|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Eggjahvítur í tvennu lagi

Tek stundum kipp í elhúsinu. Líkist stundum spassakasti á alvarlegu stigi, amk miðað við útgang eldhússins ..já eða alls heimilisins eftir kastið. Nú, um daginn tók ég einmitt eitt kast og gerði laxa fiskibollur, alveg mígandi góðar, frá grunni (já..þú veist, bjó til fiskdeigið). Bakaði

2017-01-17T13:55:42+01:0016. maí 2010|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

Stuttar og lengri sögur

Skemmst er frá því að segja að Frumburðurinn er kominn heim.

Lengri saga er að ég var með hraði ættleidd af japönskum hjónum á flugvellinum hér í Kóngsins Köben. Það var þannig að ég fór að taka á móti minni fögru eiginkonu þegar hún kom frá hinu fagra Íslandi til hinnar fögru Kaupmannahafnar. Ég sat í

2017-01-17T13:55:42+01:006. maí 2010|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

Ég ** get** ekki**

Ég sverða.. ég get ekki.

Mér er mein illa við eftirfarandi: að viðurkenna veikindi, að viðurkenna þreytu, að viðurkenna ósigur, að geta ekki.

En ég GET ekki þurft að fara á fætur hér klukkan 06:00 og komast ekki heimtil mín aftur fyrr en um eða eftir 00:00

2017-01-17T13:55:42+01:002. maí 2010|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Meiri fíbblagangurinn

við erum alveg að missa okkur í skemmtilegheitum í vefmyndavélinni. Maður lifandi hvað þetta getur verið pípandi fyndið. Þarna skartar Örverpið sólbrillum sem keypt voru á hann í öryggisskyni, það er jú ekki ´áhættulaust að hjóla hér í borg meðan sólin

2017-01-17T13:55:43+01:0027. apríl 2010|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Fyrsti í alvöru sumri

Í dag er fyrsti í áti útá svölum. Hálfkaldir afgangar voru á boðstólum í gærkvöldi og nýkreistur safi úr appelsínum, eplum, engiferi og gulrótum. Þetta allt saman rann ljúflega niður í sólinni á svölunum í gær.


Ég er búin að geta lagt mig í tvo daga í röð á svölunum í sólbaði. Það er þetta

2015-05-19T12:46:22+02:0026. apríl 2010|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Til hammó með ammó mammó

Sá sem sofnar alllstaðar… hann sofnar bara þar sem hann er sá sæti. Daginn áður hafði hann sofnað á böglaberanum á hjólinu mínu, lagði bara hausinn á hnakkinn og svo hengu bæði hendur og fætur niður eins og ef hann væri hengdur upp á rassvasanum.

Í

2017-01-17T13:55:43+01:0023. apríl 2010|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

Hjól-reið

Mér finnst ekkert í lagi að stela hjóli.  Held það sé almennur misskilningur hjá Íslendingunum frábæru öllum sem hér búa að það sé í lagi að taka bara hjól, hvar sem er. Það er tvennt í þessu. Hér eru merkt hjól sem á að

2017-01-17T13:55:43+01:0023. apríl 2010|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Random rugl

Ég er að reyna að kreista uppúr mér eitthvað til að skrifa. Held mig langi til að tala um hvað það er fáránlegt hvað ég duga stutt. Það var í gær að ég gafst uppá að vera leitandi eftir sambandi. Staðreyndin að ég var einusinni

2017-01-17T13:55:43+01:0021. apríl 2010|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Þú ert engill

Nú hef ég setið dágóða stund fyrir framan skjáinn og er í sömu stöðu og ringlaður rithöfundur á kaffihúsi í Suður Frakklandi… s.s það er eitthvað sem ég vill segja en kem því ekki á blað. Það er heldur ekki vegur fyrir mig að útskýra

2017-01-17T13:55:43+01:0017. apríl 2010|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Ég skal í bikiní

Þér á Íslandi kann að þykja það undarlegt að ég sé að hugsa um bikní akkúrat núna á þessum merkilegu tímum eldgosa og annarrar ókyrrðar. Ástæðan er jú að sumar er alveg á næsta leiti hér hjá mér. Vömbin á mér er líka á næsta

2017-01-17T13:55:43+01:0016. apríl 2010|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments
Go to Top