About Gudmundsdottir

Ég get ómögulega ábyrgst að þú ekki farir að gráta því þú hefur fengið svo mikinn aulahroll. Ég get heldur ekki ábyrgst að þú móðgist ekki eða pissir í buxurnar af hneykslan. .. ég ætla að skrifa flestum stundum bara það sem mér er hugleikið þá stundina. Ég hef síðan tröllatrú á því að fólk hafi rétt á, og geri það reyndar ótt og títt, að skipta um skoðun.

STÝBBLUÐ

Eg hef saknað bloggsins míns, já það er bara þannig. Enda er þessi sjálfsævisaga, skrifuð um leið og hún gerist, stór partur af mér, og alveg rífandi skemmtileg.

Veit ekki afhverju mér finnst ég ekki getað skrifað neitt. Varla að ég trúi því að ég sé með rithöfundastýflu, nú, þar sem ég er ekki rithöfundur.

Það sem

2017-01-17T13:55:32+01:002. maí 2012|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Hef fengið leið á börnum

Börnin á Félagsbúinu eru alveg hætt að gera nokkuð sniðugt. Þau eru hætt að gera sæta hluti sem hægt er að taka myndir af og liggur við missa vatn yfir. Ógisslega einhæf ræða sem þarf að halda yfir þeim. Hún hljómar sirka svona:

Gakktu frá fötunum þínum, taktu til, gakktu frá, finndu til dótið þitt, gakktu

2017-01-17T13:55:32+01:0022. mars 2012|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

YOGA

Ég er svo heppin að fá að fara eins oft og ég vil að æfa yoga, í rými með öðrum sem æfa líka yoga. Í yogasalnum er enginn dómari hvorki innra með mér né í öðrum. Og engir speglar. Ekki að mér finnist eins og

2017-01-17T13:55:33+01:006. mars 2012|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

IMAGINE

Falleg rödd, fallegt lag, fallegur boðskapur.

Það þýðir ekki að vera fangi sinnar eigin tilveru með því að bíða og vona að stjórnvöld, búðarekendur eða bensínsalar komi til móts við þarfir okkar. Enda líka hverjar eru þarfir okkar?

Best að taka bara litla æfingu í að vera sáttur, breyta því sem þarf að

2017-01-17T13:55:33+01:003. mars 2012|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

OG JÁ… BJARTUR

Það er alltaf svo mikið að gera á vígstöðvum Félagsbúsins að ég fékk hingað áður óþekkt vinnuafl. Það er hundurinn Bjartur. Hann er einn sá sætasti í bransanum og verður aðalhlutverk hans að vera sætur og láta leika við sig. Hann passar fullkomlega inní fjölskylduna, nefnilega útaf því að við erum öll svo sæt og

2017-01-17T13:55:33+01:0025. febrúar 2012|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

FLUTNINGS UPPGJÖR

Fyrst ber mér að nefna, í þessu væntanlega flutningsuppgjöri, að ég og við reyndar bæði erum stórlega kát yfir allri hjálpinni sem við höfum fengið, bæði í sjálfum flutningnum og líka eftir flutninginn. Líka í bílleysinu, sem er reyndar ekki á enda, ég held áfram að bíða og vona að vor bíll komi til okkar

2017-01-17T13:55:33+01:0025. febrúar 2012|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

ALSÆLUGRÁTUR

Afhverju ég grenja alltaf þegar ég heyri klassíska músík (sérlega spilaða af sinfóhljómsveit eða píanóleikara) eða sit í kirkju og stundum þegar ég geri yoga er útaf því að allt þetta færir fólk saman, inniheldur kærleika og einhverja yfirnáttúrulega tilfinningu sem ég get ekki lýst.

Mest af tárunum fara í að vera í blissinu (alsæluástand) en

2015-05-19T12:47:44+02:0019. febrúar 2012|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

FRUMBURÐURINN

Fannst ég orðin meira fullorðin í morgun þegar ég heyrði frumburðinn góla „ég er farinn!!“ og rjúka út í sinn dag á undan öllum öðrum ….eitthvað svo tilbúinn. Og hvað?.. er hans líf, eins og hann á eftir að þekkja það, þá byrjað? Hans líf þar sem ég gegni ekki öðru hlutverki en að vera

2015-05-19T12:47:44+02:0017. febrúar 2012|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Úrhelli = úrilli?

Skap mitt í dag líkist veðrinu í dag. Fyrir því eru margar ástæður, alvöru og líka bara eitthvað drasl. Maður verður að vera í fúluskapi suma daga, annað gengur nú ekki. Og ekki ætla ég að ætlast til þess af sjálfri mér að vera organdi

2017-01-17T13:55:33+01:009. febrúar 2012|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

STAKKUR EFTIR VEXTI

Ég er afburða léleg saumakona. Ég hef gert tilraunir til þess að sauma bæði föt og líka sauma út. Mér gengur ekkert í þeim fræðum. Ég er að spá hvort það tengist vangetu minni til þess að sníða mér stakk eftir vexti.

Eins og alþjóð veit (því ég er þekkt og fræg) þá er ég framkvæmdasafnari.

2015-05-19T12:47:44+02:003. febrúar 2012|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

ÉG ELSKA KARLMENN

Flutti í gær.

Er svo heppin að til okkar komu pabbar, bróðir, synir,  frændur og vinir, allt menn og báru dótaríið niður og út og svo inn á nýja staðnum.

Ég ELSKA að hafa karlmenn í mínu lífi. Mér finnst þeir sterkir og úrræðagóðir. Þægilegir í umgengni og mér finnst ég vera ótrúlega heppin að geta kallað

2015-05-19T12:47:44+02:0030. janúar 2012|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

KRISTÍN GUÐMUNDS

Ég er svo mikil almúga manneskja að ég hef þurft að finna uppá mínum eigin listamannsnöfnum sjálf. Þar sem ég er nýlega orðin fullorðin hef ég ákveðið að bera til grafar listamanninn sem hefur síðan árið 2002 kallað sig Nittu. Nitta hefur þjónað mér vel, en nú er kominn tími á eitthvað annað.

Auðvitað verð ég

2017-01-17T13:55:33+01:0028. janúar 2012|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |4 Comments

ÁKALL Á HJÁLP!

Einmitt.. svona litur þetta nefnilega út þegar fólk er að standa í flutningum..

Já já, allt dótið aftur í kassa. Hvernig nenni ég þessu?

Nenni þessu á fyrirheitum um betri íverustað og vonandi í lengri frekar en skemmri tíma.

Vegna þessara fyrirætlana og útaf því að íbúðin

2017-01-17T13:55:33+01:0025. janúar 2012|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

BACK TO SCHOOL

Back to school to prove to dad I’m not a fool..

Sest á skólabekk í þúsundastaskiptið í mínu lífi. Ætli þetta verði alltaf svona? Ég hef sest inní sama framhaldsskóla, 10 árum síðar en ég gerði aðra tilraun til að mennta mig til stúdents. Í millitíðinni er ég jú búin að setjast í annan framhaldsskóla þar

2015-05-19T12:47:41+02:0017. janúar 2012|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

NÝ VEFSÍÐA

Þó að ég sé að fara að læra nudd er ég aldeilis ekki hætt að vefa vefsíður. Síður en svo. Hér gefur t.d að líta vefsíðu fyrir Kjöthornið á Hvammstanga. Ég hef allt of mikið talað um hvernig allt virkar í hausnum á mér en

2017-01-17T13:55:33+01:003. janúar 2012|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

UPPGJÖR

[orbit-slider category=“jol11″]

Myndir frá jólum.

Auðvitað er hér uppgjörspistill. Ég skrifaði einusinni uppgjörspistil, finn hann samt hvergi og fann viðbrögð á samfélagsmiðlum við hvað það væri hallærislegt að þvaðra um hvað gerst hafði á árinu.. þannig ég hef ekki þorað að gera annan.

En nú er öldin svo sannarlega önnur og ég er ég og geri það sem

2017-01-17T13:55:33+01:0031. desember 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

FAGNAÐARGJÖRNINGUR

Right.. við vorum að fagna síðasta venjulega degi ársins 2011, sem annars hefur verið útnefnt fýlu árið mikla.  Það kemur til af vei of mörgum heimatilbúnum vandamálum. Það er vitað (ég fékk skilaboð að ofan) að árið 2012 verður þvílíkt snilldar ár. Herkötturinn er sammála mér, er

Go to Top