STÝBBLUÐ
Eg hef saknað bloggsins míns, já það er bara þannig. Enda er þessi sjálfsævisaga, skrifuð um leið og hún gerist, stór partur af mér, og alveg rífandi skemmtileg.
Veit ekki afhverju mér finnst ég ekki getað skrifað neitt. Varla að ég trúi því að ég sé með rithöfundastýflu, nú, þar sem ég er ekki rithöfundur.
Það sem