About Gudmundsdottir

Ég get ómögulega ábyrgst að þú ekki farir að gráta því þú hefur fengið svo mikinn aulahroll. Ég get heldur ekki ábyrgst að þú móðgist ekki eða pissir í buxurnar af hneykslan. .. ég ætla að skrifa flestum stundum bara það sem mér er hugleikið þá stundina. Ég hef síðan tröllatrú á því að fólk hafi rétt á, og geri það reyndar ótt og títt, að skipta um skoðun.

FALLEGT Í REYKJAVÍK

Ég hef fundið myndavélina mína og á henni var meðal annars þessi mynd. Tekin í nóvember einhverntíma þegar ég hef verið að hjóla til vinnu eða útí jóga. Svo fallegt hér. Ég hafði ekki veitt því athygli áður að Reykjavík er umkringd fjöllum. Geðveikt líka

2017-01-17T13:55:33+01:0023. desember 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

FINNUR ÚTÚR ÞESSU

Þegar maður sem móðir hefur gargað fyrir daufum eyrum Sprengjunnar í alveg öll níu árin um að hætta að krota á veggina, get ég ekki annað orðið en hrærð yfir útsjónarsemi hennar. Límum bara glært límband á rúmið og krotum á það. Þannig hefur hún

2017-01-17T13:55:33+01:0023. desember 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

BARNSRASS Í BRÓKINNI

Ég er bæði Ninja og að æfa þessa stöðu

Eins og mitt nánasta veit þá hef ég stundað óheyrilega mikið yoga núna undanfarna mánuði. Alveg dottin í það. Það er reynadar langt síðan ég datt í yogað.

Ég er liðugri, sterkari, opnari og skemmtilegri. Rólegri, fallegri

2017-01-17T13:55:33+01:0023. desember 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

KLIPPTIR

Synir mínir tveir. Þeir fóru í klippingu um daginn og komu eins og nýjir menn til baka. Sérlega sá eldri því hann hafði verið með síða lokka alveg í tvö ár eða svo. Þeir eru að sjálfsögðu einstakir eins og við öll hin. Þeim til

2017-01-17T13:55:33+01:0022. desember 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

PENINGAR OG ÚTLIT

Eru peningar, útlit og mataræði um jólin það eina sem fólk hefur áhuga á?

Það er ekkert annað að heyra, lesa eða sjá.  Ef ég vissi hvernig ætti að stofna dagblað eða teldi að ég hefði eitthvað í það að skrifa á fréttasíðu sem ekki myndi fjalla um upptalið, myndi ég gera það.

Jesúss, hvað mér finnst

2015-05-19T12:47:40+02:0015. desember 2011|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

VERSTA KVEF ÁRSINS

Og líka eina kvef ársins. Að öllu venjulegu fæ ég ekki veikindi. Það er helst í desember, svona þegar líða fer á hann, að ég fái veikindi. 22.desember hefur verið vinsæll í gegnum árin. Eitthvað fyrr á ferðinni í ár. Ég á hræðilega bágt. Ég

2017-01-17T13:55:33+01:0012. desember 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

ÓGÖNGUR FJÁR

Umræðuefnið er pistill um fjármálaógöngur.

Ég er sérfræðingur í fjármálaógöngum. Ég hefi auðvitað sjálf útnefnt sjálfa mig sem sérfræðing í þeim efnum, eða óefnum, en ég hef séð fólk titla sig vefhönnuð og hafa ekki lært bobbs (hér gildir stafsetningar reglan

ÉG VIL STÆRRA HÚSNÆÐI

Svona líður mér

Ég heyri að nágranni minn er með kvef. Já! Ég heyri meðan ég ligg í þögulli íbúð minni (ein heima) að nágranninn hnerrar. Ég veit ekki hvort hnerrinn kemur að neðan, ofan eða frá hlið.Ég gæti fundið mér allt til foráttu í

2017-01-17T13:55:33+01:0029. nóvember 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

PÓSTUR 500 OG ÓGÓÐ RÁÐ

Póstur númer 500. FIMMHUNDRUÐ. Þetta er eitthvað sem ég ætti að fá rithöfundaverðlaun fyrir.

Ég vil byrja á því að þakka pabba mínum og mömmu fyrir hvað það er frábærlega vel í mig hnoðað, en aðallega ömmu Hlíf fyrir hvað hún er skemmtilegur penni.

Svo vil ég þakka Nýja Eiginmanninum mínum og börnum, sem og öllu fjölmiðla

2017-01-17T13:55:33+01:0014. nóvember 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

SAMANSAFN

Ég hef verið meira sjálfhverf en flesta daga undanfarið. Þessvegna gleymdi ég með öllu að sýna uppskeruna úr Gróðrarstöð Félagsbúsins. Þetta er hún.  250gr af basilíku. Bæði grænni og fjólublárri. Ég bjó til pestó

2017-01-17T13:55:33+01:0010. nóvember 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

ÞRIÐJI Í HÁLSBÓLGU

Gerði stór uppeldismistök áðan og leyfði  erfingjum krúnunnar að skoða jóladótablaðið frá Toys’r us. STÓR MISTÖK.  Búnglingurinn dótaglaði hefur ekki stoppað síðan fyrir tveim dögum að sýna mér allt í bæklingnum sem eiginlega má kalla bók, svo þykkur er hann. Hvert einasta dót í strákadeildinni

HÁLSBÓLGA

Það er ekki auðvelt að vera með hálsbólgu og hita. Sérlega ekki ef maður er með pung. Þarna liggja þeir og glápa á teiknimyndir. Ég vaknaði ekki fyrr en kl. 11 áðan enda er ég eftir mig eftir nótt þar sem vaknað var hvað eftir

2017-01-17T13:55:34+01:003. nóvember 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

ÉG MÓTMÆLI

Afhverju ekki að blása bara til hátíðar ljóss og kærleika? (Sem er Divali, sem haldið er í Indlandi núna)

Ég mótmæli bönkum sem fyrirbæri og sem stofnun sem hýsir valdníðinga,  eiginhagsmunaseggi og vitleysinga.

Breyttist ég yfir nótt í þennan fúla Íslending sem hefur allt á

2017-01-17T13:55:34+01:0026. október 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments
Go to Top