Í Alvöru
Kæra dagbók: ég er með alvöru tilfinningar til tölvunnar minnar. Er það eðlilegt?
Framkvæmdahelgi
Kæra dagbók.. íhuga að skrifa bara dagbók, opinber frásögn frá lífi mínu virðist eitthvað svo erfið á Íslandi en auðveld í Danmörku, eða langt, langt í burtu annarsstaðar.
Anyway, kæra dagbók.
Hér í Keflavík er bara afspyrnu gott að vera! Ég ELSKA að eiga hús. Gjörsamlega digga það í tætlur. Nýt þess að hægt og rólega að
Samræður við sjálfa mig
Ég er alveg í mörgum pörtum og partarnir tala saman. Ég veit að það eru fleiri þarna úti sem geta alveg releitað við að eiga í hörku samræðum við sjálfan sig.
Sem dæmi má nefna þegar sá þreytti talar við hinn sem er löngu vaknaður og tilbúinn að fara frammúr og takast á við lífið.
Þreytti: 5
Ríkidæmi mitt er á tveimur fótum.
Ég er ekki rík af fé, ég er rík af fólki, sem af einhverjum, að mér finnst, pípandi undarlegum ástæðum þykir mjög vænt um mig og vill allt fyrir mig gera. Englar allt um kring sem bera hag minn fyrir brjósti.
Minn hag.. ! Ég sem skipti ó svo litlu máli.
Ég er svo aldeilis hlessa og
Ger
Útskýring Eiginmanns fyrir Búnglingnum á því hvað ger er .
„Sko, gerið og sykurinn, þau eru ástfangin. Þau eru ástfangin og börnin þeirra er kúkur. Fullt af kúk. Þau eiga helling af börnum og kúka og kúka. Saltið, það er óvinurinn. Þetta er það sem ger gerir. Þetta er það sem gerist þegar ger gerir sig.“
AWWW!
Örverpið fallega situr sem venjulega síðastur við matarborðið, eða hefur farið og komið aftur til að sitja um afgangana, og er að háma í sig gulrótafóstrin (gulrætur sem eru um það bil 1 til 3 cm að lengd) sem voru uppskera ársins úr leigugarðinum í Fossvogi í ár.
Hann: “ mamma,
Pláss og plássnotkun
Enginn veit hvað misst hefur fyrr en hann fékk það skyndilega.
Pláss er það sem ég tala um. Við keyptum ekkert rosalega stórt hús hér í fyrirheitnalandinu en það er samt mikið stærra en það sem við höfum búið í síðustu árin.. já eða alltaf.
Hér er svo mikil víðaátta pláss miðað
Gott veður bara
Get ekki gert upp við mig hvort ég vil kalla fyrirheitna landið Reykjanesbæ eða Keflavík. Ég hallast að Keflavík einhverra hluta vegna.
Hér er búið að vera sólskin, logn og rigning. Ekkert rok ennþá eins og ég bjóst fastlega við að yrði staðreyndin. Ég yrði eins og vind og veðurbarin bóndakona sem þyrfti að ganga 7km
Flutningaràdgjöf
Til thess ad sjà vid sjàlfum sér thegar madur flytur er best ad taka strax í fyrstu ferd hluti sem verda klàrlega eftir thegar thad er búid ad flytja „allt“ dótid.
Og jà, thad verda margar ferdir.
Bara prufa
Testing, testing… Adeins ad prufa ad blogga ur símanum. Thu veist… Vera med í nútímanum!
Fyrir þremur og hálfri viku.
Ef mér reiknast rétt til þá hef ég verið á leigumarkaðnum í 7-8 ár. Það er langur tími, en svosem aldrei verið vandamál (tala ekki um leiguverð) fyrr en við fluttumst á Ísland í apríl 2011. Við erum jafn mörg og þegar við fórum út en meðlimir eru orðnir plássfrekari. Einkarými erfingjanna fer ört stækkandi
Fallegur texti
Our greatest fear is not that we are inadequate but that we are powerful beyond measure. It is our light, not our darkness, that frightens us. We ask ourselves, who am I to be brilliant, gorgeous, handsome, talented and fabulous? Actually who are you not to be? You are a child of God. You playing
Fröken innhverf á félagslega sviðinu
Ég hef sagt það áður og segi það enn.. reyndar um hver einustu jól og hvert einasta vor. Ég digga ekki allar þessa skólaatburði.
Ef einn á þrjú börn í skóla, tónskóla og íþrótt reiknast mér til að maður verði að mæta á:
- 3 íþróttasýningar eða uppskeruhátíðir
- 3 skólaleikrit eða sýningu á afrakstri
- 3 tónstofur, tónleika eða tónpróf
- 3 samverustundir
Bútur úr þvottasögu
Og þegar konan var búin að vera allan liðlangan laugardaginn við þvotta, afþurrkun, ryksug og skúr og var ánægð með að nú væri þessi bévítans þrifadagur brátt á enda hlakkaði hún mikið til að hafa það náðugt um kvöldið. Jafnvel, hugsaði hún með sér, að í kvöld gæti verið kvöldið sem hún og Eiginmaðurinn myndu