Langar að blogga en á greinilega við vandamál að stríða

Langar að blogga alla dagana og meira að segja búin að taka helling af myndum. Hef frá helling að segja en vandamálið er þetta:

  • Ég finn ekki snúruna svo ég geti sett myndir inní tölvuna
  • Ég er eitthvað á móti því að blogga þegar ég get ekki sett mynd með. Auðvitað skiptir það engu máli hvort það
2017-01-17T13:55:25+01:0028. febrúar 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , |3 Comments

Fyrir þremur og hálfri viku.

Ef mér reiknast rétt til þá hef ég verið á leigumarkaðnum í 7-8 ár. Það er langur tími, en svosem aldrei verið vandamál (tala ekki um leiguverð) fyrr en við fluttumst á Ísland í apríl 2011. Við erum jafn mörg og þegar við fórum út en meðlimir eru orðnir plássfrekari. Einkarými erfingjanna fer ört stækkandi

LISTINN ER LANGUR

Nú fáiði heldur betur að heyra það varðandi hvað ég nenni ekki að pakka niður. Ég vill eiginlega frekar bara sofa. Verst að blessaður svefnsófinn, sem við hvílumst á,  er orðinn svo gargandi lélegur að ég kvíði á hverju kvöldi fyrir að ganga til náða. Mig syfjar samt alveg ótrúlega, samt búin að leggja mig

SVO MARGT NÝTT

Já, svo ótal margt að fara að gerast en ekki búið að gerast, en er í vændum að ég á erfitt með að segja sögur. Ég er í startholunum að byrja að pakka en pökkun hefst á mánudaginn og skulu hafðar hraðar hendur.. annað þýðir ekki, því þá kæmi ég ekki búslóðinni með heim.

Hlakka til

Go to Top