Get ekki gert upp við mig hvort ég vil kalla fyrirheitna landið Reykjanesbæ eða Keflavík. Ég hallast að Keflavík einhverra hluta vegna.

Hér er búið að vera sólskin, logn og rigning. Ekkert rok ennþá eins og ég bjóst fastlega við að yrði staðreyndin. Ég yrði eins og vind og veðurbarin bóndakona sem þyrfti að ganga 7km til mjalta tvisvar á dag í öllum veðrum.

Tja.