About Gudmundsdottir

Ég get ómögulega ábyrgst að þú ekki farir að gráta því þú hefur fengið svo mikinn aulahroll. Ég get heldur ekki ábyrgst að þú móðgist ekki eða pissir í buxurnar af hneykslan. .. ég ætla að skrifa flestum stundum bara það sem mér er hugleikið þá stundina. Ég hef síðan tröllatrú á því að fólk hafi rétt á, og geri það reyndar ótt og títt, að skipta um skoðun.

Yfirlit síðustu vikna

Er hann fluttur út aftur? og með allt sem hann á í hjólinu mínu og á bakinu sínu?.. niiii,  við vorum að sækja útilegudótið Frumburðar. Það sem mér finnst skemmtilegt við skólann hérna er að þau í 3.x (jafngildir 4. bekk á ísl) fóru í

2017-01-17T13:55:40+01:003. september 2010|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

Rignir beld og rennisteini

Rigning segirðu.. Síðustu helgi, þá í kringum 15.ágúst  rigndi hér eins og ekki hafði rignt síðan 1931. Það rigndi innum gluggan og yfir eldhúsborðið hjá okkur og ég þurfti að setja handklæði í gluggana svo allt yrði ekki rennandi. Allir balar og ker á svölunum

2017-01-17T13:55:41+01:0023. ágúst 2010|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Þarmaskolun…?

Mér leiðist. Ég nenni ekki alltaf að vera að gera það sama.. t.d nenni ég ekki alltaf að vakna, pissa (ok, ég nenni alveg að pissa), kalla alla frammúr, taka úr og setja í vélar heimilisins, munda ryksuguna, hafa áhyggjurnar, laga matinn, ganga frá eftir

2017-01-17T13:55:41+01:0021. ágúst 2010|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Fæ greitt til baka

Öll börnin fóru í klippingu um daginn. Ég ákvað að nota nokkra daga til að undirbúa þau, hafandi heyrt verri sögur af Bóndanum þegar hann var lítill og ekki mátti klippa hann. Allir voru alveg á  því að fara í klippingu og var fröken Hitt

2017-01-17T13:55:41+01:0015. ágúst 2010|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Allir á sínum stað

Þá eru allir komnir heim á Félagsbú. Við hentumst útá flugvöll til að taka á móti Frumburði sem lenti á Sunnudaginn síðasta. Hann er s.s búinn að vera hér heima við í viku, næstum.

Nú er staðan þannig að þó svo að fyrir einhverjum mánuðum síðan

2017-01-17T13:55:41+01:007. ágúst 2010|Categories: Lífið og tilveran|3 Comments

Grófu föður sinn niður..

Eitthvað af börnunum eru komin heim, JÚBÍ!!

Þau flugu yfir með Yfir-Pabba sem hefur verið hér í heimsókn undanfarna daga. Við hentumst að sjálfsögðu um borg og bí til dæmis á ströndina þar sem okkur þykir orðið best að vera. Við Þorvi syntum yfir sjó og

2017-01-17T13:55:42+01:0023. júlí 2010|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

Af-mæli?

Ég er búin að sitja hér í morgun og borða mitt ristaða brauð með banana og hugsa um gærdaginn, minn afmælisdag, og hvað hann var frábær í alla staði. Og þá át ég kex líka og fór að hugsa um orðið afmæli. Á dönsku er það fødselsdag, sem þýðir einfaldlega fæðingardagur og sama er á

2015-05-19T12:46:30+02:0018. júlí 2010|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Continuing greatness

Áframhaldandi greatness er óumflýanlegur hjá mér, það er spá næstkomandi árs í mínu lífi. Á þessum áramótum líður mér bara frábærlega og í til efni af því kemur hér gjafaóskalistinn:

  • ég óska mér að þér  líði líka frábærlega, í afmælisgjöf.

Ég hef séð að það þýðir ekkert

2017-01-17T13:55:42+01:0017. júlí 2010|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Tuttugu og þrettán

Afmælisbarn dagsins í gær! Tuttugu og þrettánára.

Ég ákvað að grípa til þess gamans að baka honum til heiðurs og bjóða nokkrum í garðpartý, ekki í mínum garði, til að éta kökuna.  Það var frábær hugmynd því það var svo gaman. Ég hef ákveðið að haldi

2017-01-17T13:55:42+01:0016. júlí 2010|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Heitir og sólríkir

Ég fór fyrir viku síðan niðrá Íslandsbryggju til að liggja þar í sólbaði og lesa mína bók. Það var urmull af fólki enda alveg brjálæðislega heitt, held við séum að tala um 30 stiga hita og ekkert svo mikinn vind, en smá golu samt, sem

2017-01-17T13:55:42+01:0016. júlí 2010|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

The Movie

The Movie

Já maður lifandi það er meira að segja ekkert að gera við að laga til í geymslunni. Þá er nú fokið í flest skjól og þessvegna ákvað ég að klára mynd sem ég byrjaði á í júní árið 2009.  Hún heitir The Movie.

2017-01-17T13:55:42+01:0010. júlí 2010|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Tannmyndun

Af gefnu tilefni og af því ég er dómarinn og hef dæmt myndirnar sem ég ætla að birta of gamlar til þess að ákvæðið sem sett var á þær þegar þær voru  teknar um að birta þær ekki, sé fallið úr gildi .. ætla ég einmitt að birta nokkar fyndnar myndir.

Tilefnið ætla ég ekki að

2017-01-17T13:55:42+01:009. júlí 2010|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Sólgóðir sumardagar

Allt í blóma í garðinum. Engin eru samt komin bláberin eða jarðaberin. Ekki er laust við að ég finni til minnimáttarkenndar því ég sé þau alveg í fleirihundruð bökkum í búðinni.. ekki skil ég hvað ég hef gert rangt. Bláberja tréð er tré og ég

2017-01-17T13:55:42+01:008. júlí 2010|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Svo spennt

Hér er bara dásamlegt veður búið að vera. Sól og strönd …. já og svalir er það sem einkennir þessa daga. Ég fór í síðasta prófið 24.júní og er rétt að koma niður núna og ná að njóta daganna sem eru aldrei þessu vant ekki

2017-01-17T13:55:42+01:007. júlí 2010|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

„Who Is It“

His embrace, a fortress
It fuels me
And places
A skeleton of trust
Right beneath us
Bone by bone
Stone by stone
If you ask yourself patiently and carefully:
Who is it ?
Who is it that never lets you down ?
Who is it that gave you back your crown ?
And the
2015-05-19T12:46:27+02:0026. júní 2010|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Ég

Ég er bara svo ánægð með að geta tekið þær ákvarðanir sem ég þarf að taka, hvort sem það heitir að fá mér tattú á allan handlegginn þó þrítug sé (ég verð aldrei lumma, það er bara þannig), eða að hætta í skóla eða að

2017-01-17T13:55:42+01:0023. júní 2010|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments
Go to Top