About Gudmundsdottir

Ég get ómögulega ábyrgst að þú ekki farir að gráta því þú hefur fengið svo mikinn aulahroll. Ég get heldur ekki ábyrgst að þú móðgist ekki eða pissir í buxurnar af hneykslan. .. ég ætla að skrifa flestum stundum bara það sem mér er hugleikið þá stundina. Ég hef síðan tröllatrú á því að fólk hafi rétt á, og geri það reyndar ótt og títt, að skipta um skoðun.

LYGARAR

Ég held að auglýsingar séu lygarar. Ég er ekki sannfærð, þegar ég fer að hugsa útí  það, að Seríos t.d sé rétti morgunmaturinn. Seríos segir auðvitað að það sé rétti morgunmaturinn, en ég held ekki.

Furðulegt hvernig hausinn virkar. Það er alltaf verið að básúna því að morgunkorn sé svo ýkt sykrað og úr unnu korni

2015-05-19T12:47:16+02:009. júní 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

ÚTAF ÞVÍ AÐ:

  • Þegar ég kom heim,  var frímerkið óþekkjanlegt vegna þess að þar hafði greinilega sprungið stór sprengja. Inní sprengjunni voru öll leikföng barnanna.. ekki veit ég hvernig þau komust inní sprengjuna, en þau voru þar samt. Inní henni voru líka einkunnar spjöld barnanna, umslögin utan af þeim sem og póstur sem ég var búin að bíða

EINU SINNI…

..þegar ég var um það bil 17, 18 ára, lifði ég á Salem Light, epla svala og Marabou súkkulaði stykki. Ég er að tala um að ég drakk fleiri en einn og fleiri en tvo svala á dag og raðaði í mig minnst einu súkkulaði stykki á dag og reykti heilan pakka á dag.  Ég

2015-05-19T12:47:16+02:006. júní 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

FJÖLSKYLDUDÝRAGARÐURINN

Allt einhvernvegin að eignast nýtt líf þessa dagana. Kannski þessvegna sem mér finnst þessi árstími vera fullur af allskonar sviftingum, fullt af nýjum orkum að koma inn.

Við fórum í Fjölskyldu og Húsdýragarðinn um síðustu helgi. Ég hafði ekki komið inní Fjölskyldugarðinn áður. Þvílík hneysa. Oft

2017-01-17T13:55:35+01:005. júní 2011|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

BELIEFE YOU ME..

..þegar ég segi þér að ég VEIT hvað á að gera. Ég veit alveg að það á að borða hollt, hreyfa sig og sleppa nammi… nema á fyrirframákveðnum nammidögum.

Ég veit meira að segja hvað er hollur matur og get sorterað nammi frá venjulegum mat. Ekki gleyma að drekka vel af vatni, en ekki of mikið

2015-05-19T12:47:13+02:005. júní 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

KÍNÓA GRAUTUR

Reyndar, í misheppnuðum tilraunum til að öðlast breyttan lífsstíl í mataræði, hefur alveg eitt og annað síast inn. Til dæmis Quinoa-grautur.

Það eru þá Quinoa (Kínóa) grjón, sem eru soðin einn hlutin grjón á móti tveimur hlutum vatns. Það verður að skola þau fyrst, því í

2017-01-17T13:55:35+01:005. júní 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

SJÁLFSBLEKKING

Ég er haldin ýktri sjálfsblekkingu.

Ég versla inn helling af ávöxtum og grænmeti. Þegar við vorum í DK var oftast svona , taktu 10 epli og borgaðu 25kr.  Þannig að í nær hverri einustu búðarferð keypti ég kannski 10 epli, 10 banana, 10 kiwi og 10 plómur. Þar við bættust síðan heilu vínberja klasarnir og önnur

2015-05-19T12:47:13+02:004. júní 2011|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

REGLA 1

Ég er haldin óaga. Eða altsvo, ég tel mig vera svo óagaða því ég get ekki fengið mig til að fara í hið sívinsæla kvenlæga nammibindindi. Allar stelpur geta þetta.. allar nema ég.

Mér til málsbóta drekk ég aldrei kók, kaffi né aðra svarta drykki. Afhverju mér fannst auðveldara fyrir öllum árunum síðan að hætta að

2015-05-19T12:47:13+02:003. júní 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

ÉG NENNI EKKI AÐ MATGERA

Mér finnst nefnilega leiðinlegt að borða. Mér finnst það of mikið umstang og ég nenni bara alls ekki að elda. Auðvitað gerir ég það skilurðu en mér finnst það leiðinlegt. Ég myndi, ef það væri til, éta pillu sem myndi gera mig bæði sadda og vel nærða í staðinn fyrir að matgera og standa í

2015-05-19T12:47:13+02:003. júní 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

HÆFILEIKAR MÍNIR

Ég hef mímarga, mýmarga, mý-marga, mí marga.. hallast að mýmarga, hæfileika. Einn af þeim stærri eru röðunarhæfileikar mínir. Ég er svakalega góð í því.

Hér á Frímerkinu hefur ekki verið tekið uppúr öllum kössunum sem við komum með hingað. Það er útaf því að þetta er

2017-01-17T13:55:36+01:0028. maí 2011|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

MÚSÍK

Ég er fegin að ég ákvað að skilja ekki við  píanóið fagra sem ég fékk uppí hendurnar úti. Gott samt að það var ekki ég sem þurfti að bera það niður, eða inní gáminn, eða útúr gámnum og inní bílskúr. En ég er fegin. Hlakka til að komast í húnsæði þar sem ég get spilað

2015-05-19T12:47:13+02:0025. maí 2011|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

ÉG VIL VEFA

Ég sakna þess að búa til vefi, þá útlitslega séð. Mér finnst reyndar mjög gaman að setja efni inná vefi líka. Mér finnst gaman að pikka inn orð og setja tölur í töflur. Þessvegna er ég ánægð með nýju vinnuna mína.

Ég vil (ég hélt í fleiri ár,

2017-01-17T13:55:36+01:0024. maí 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

FRÍMERKIÐ

Húrra fyrir því að einhver myndavél er komin í gagnið!! Vantar samt ennþá að finna hleðslutækið af litlu Canon vélinni, en þá verður stóra Nikon bara að duga í verkefnið á meðan.

Ég stend í miðri íbúðinni. Þetta er á vinstrihönd.

2017-01-17T13:55:36+01:0022. maí 2011|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

MATAR-ÆÐI

Ég er búin að hugsa óhóflega mikið um mataræði síðustu mánuði. Hef lesið  allskonar matarsjálfshjálpar bækur og verið alveg jafn innblásin eftir hverja einustu bók (sem ég samt raðaði í mig súkkulaði meðan ég las) og staðráðin í að byrja strax á morgun.

Þá hef ég hlustað á skelfilega útvarpsþætti um E-númer. Farið á fyrirlestur (fyrir

HÆLAR OG KLÓSETT

Klósettin í vinnunni (vertí bandi ef þú villt endilega vita hvar ) eru mjög fín. Það eru annaðhvort 4 eða 5 inná kvennaklói. Merkilegt að ég geti ekki munað hvað það eru mörg, nú fer ég og nota þetta herbergi töluvert oft á dag (Pabbi, blokkirnar eru 6 á M.Völlum).

Svo er þarna fínasta sturta, margir

2015-05-19T12:47:10+02:0017. maí 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

MARGIR AÐ FLYTJA HINGAÐ

Seinbúin 10 pása.

Veit ekki afhverju svona margir, flestir Íslendingar búsettir erlendis, héldu að Ísland hefði bara brunnið til kaldra kola og hér væri fólk bara ráfandi um í reiðileysi í rifnum lörfum og með aleiguna á bakinu, eftir að Hrunið ..hrundi yfir landið.

Heyrði tilkynnt í fréttum í morgun að til landsins hefðu flutt 600 og

2015-05-19T12:47:09+02:0013. maí 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

TABÚ

Á ég að pissa eða blogga í kaffipásu minna meðvinnenda?

Ég lít mun betur út í dag en í gær. Mikið fallegri og með mun stinnari afturenda. Reyndar skiptir nú ekki máli hversu illa mér líður, ég er alltaf með stinnan æðir enda.

Það er svo margt sem er „leyndarmál“. Eða hlutir sem ég hef skynjað í

2017-01-17T13:55:36+01:0012. maí 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments
Go to Top