Kristín í karlaveröld

Ég er ekki viss um að mér finnist það sanngjarnt að ég sitji hér uppi með heimilis(á)stand uppá 4 stráka og bara tvær stelpur. Ekki svo að skilja að mér finnist við stelpurnar eitthvað eiga erfitt uppdráttar, eiginlega þvert á móti. Við erum báðar þannig að við jöfnumst á við fleiri kvenmenn en við lítum

2015-05-19T12:46:00+02:0025. ágúst 2009|Categories: Lífið og tilveran|7 Comments

Kaupa mér gítarleikara

DSC_0023 Páfagaukar á þessu heimili njóta góðs af veru lítilla drengja með gröfu.

Hehe.. af einhverjum ástæðum þá byrjaði ég að skrifa þennan póst á ensku.. Hér hefur helgin liðið. Frábært veður og er enn hér á hádegi sunnudags. Í þessum töluðu orðum liggur Frumburðurinn í

2017-01-17T13:55:44+01:0023. ágúst 2009|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Þrjú börn og tveir eiginmenn

Ég held ég hafi fengið nýja köllun í lífinu, eða kannski er þetta bara í fyrsta skiptið sem ég hef heyrt eitthvað.. Ég held ég vilji gerast rithöfundur. Blogg rithöfundur, hehe. Er það nú ekki fyndið. Ég var að hugsa um að gefa út þetta blogg í formi útprentaðrar (erðanú ending á orði) bókur (hva..)

2017-01-17T13:55:44+01:0020. ágúst 2009|Categories: Lífið og tilveran|6 Comments

Litli þýðandinn

Það hlaut eiginlega að koma að því að sá minnsti færi að þýða á milli tungumála. Það eiginlega er óhjákvæmilegt. Og svo taldi hann upp á leiðinni heim úr leikskólanum í gær „hvað er hund“ og ég svarðaði samviskusamlega, DEh Eah en húnn (det er en hund)…“neiiiii“ gólaði barnið og sagði að húnn (hund) væri

2017-01-17T13:55:44+01:0018. ágúst 2009|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

Ágúst

082

Þetta er Ágúst. Hann er nýjastur í fjölskyldunni. Hann er einn sá flottasti í bænum. Hann er glænýr á myndinni, bara nokkra tíma eða mínútna gamall. Veiti hér með umheiminum þakklætisvott fyrir internetið, annars hefði ég ekki getað séð hann svona snögglega..já eða þið. Hann

2017-01-17T13:55:45+01:0012. ágúst 2009|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Ég held það bara

Já, ég er ekki frá því að ég haldi bara að þetta blogg hér sé tilbúið í bili. Það er að vísu eitthvað aðeins að því ef maður vill skoða það með Internet Explorer.. veit ekki afhverju það er reyndar en vonandi eyðist vandamálið á sjálfu sér. Svo allir hingað að fá sér

2017-01-17T13:55:45+01:0011. ágúst 2009|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

Þessvegna öll þögnin..

.. ég er ekki að deyja úr þunglyndi, ég er reyndar bara mjög hress í stjörnugóðu andlegu stuði…ég er hinsvegar að springa ég hef frá svo úber miklu að segja. Ég ætla bara ekki að gera það fyrr en ég er búin að endurhanna bloggið og koma því saman við afganginn af vefgjörningi þeim er

2017-01-17T13:55:45+01:005. ágúst 2009|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

Afmæli á ég sjálf bráðum

Og hér kemur afmælisgjafaóskalistinn 2009. Bið fólk að hafa í huga að ég verð ** gömul og á því skilið að fá einhverjar svakalegustu afmælisgjafir sem sögur fara af.

Here goes:

*Engar hamingju óskir á Facebook sem innihalda orðið „gamla“ eða „gömul“ eða í þeim dúr, ekki að það fari fyrir brjóstið á mér að vera eitthvað

2015-05-19T12:45:57+02:0012. júlí 2009|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

Fjölganir

aldisar

Hef ákveðið að tæpa aðeins á orðinu fjölganir. Reyndar hef ég ekkert að segja um það orð nákvæmlega heldur þennan atburð sem orsakar þessa rokna fjölgun hér í kringum mig. Hvað er fólk eiginlega að spá..ég meina.. það má reikna með því að stanslausar æfingar

2017-01-17T13:55:45+01:005. júlí 2009|Categories: Lífið og tilveran|4 Comments

Ég er ástfangin

..af Kaupmannahöfn.

dsc_00181

Þar sem ég var ekki með barnapassara á hinum eðlilega tíma sem mér finnst þægilegast að fara í vinnuna þurfti ég að fara eftir að Bóndi kom heim áðan, það var um 21:30 að ég lagði af stað. Þá var tunglið þarna.

2017-01-17T13:55:45+01:0029. júní 2009|Categories: Lífið og tilveran|3 Comments

17.júní 2009

dsc_0019

17.júní 2009 var haldinn hátíðlegur hér í Kaupmannahöfn þann 20.júní 2009, eða í gær. Hið sundurleita Félagsbú tók sig saman í andlitinu og ferðaðist með strolluna yfir á Elbagade, þar sem við tókum Þórdísi, sem apparently heitir ekki Þórdís heldur Dollý núna,  uppí og héldum

2017-01-17T13:55:45+01:0021. júní 2009|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Brynjarsdóttir

Hvaða rugl…RUGL segi ég.. auðvitað er annað að frétta. Ég var bara aðeins of upptekin af sjálfri mér, so what else is new.. Auðvitað get ég sagt það við þá sem ekki vita, gæti verið kannski einn..eða enginn,  að Aldís hin ekki lengur svo kringlótta skaut út barni um daginn… nánar tiltekið þann 16 júní.

2015-05-19T12:45:54+02:0019. júní 2009|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments
Go to Top