Og hér kemur afmælisgjafaóskalistinn 2009. Bið fólk að hafa í huga að ég verð ** gömul og á því skilið að fá einhverjar svakalegustu afmælisgjafir sem sögur fara af.

Here goes:

*Engar hamingju óskir á Facebook sem innihalda orðið “gamla” eða “gömul” eða í þeim dúr, ekki að það fari fyrir brjóstið á mér að vera eitthvað gömul, hjartanlega sama… brandarinn er bara illa úldinn…

*sleif

*mæliskeiðar

*rúm (120 á breidd)

*þrífótur fyrir nikon myndavélina mína

*græjur

*trönur í fullri stærð

*teiknipad við tölvuna (hafið bara samband við Jón/Rafn/Rabba á Elbagade, hann mun vísa ykkur veginn)

*frostpinnabox

*Egg-kjóllinn

*gjafabréf til að kaupa mér föt

*Sprautun á píanóinu, það á að vera hvítt

*Sprautun á hjólinu mínu, það á að vera svart

*Notað Christianiu hjól (er farin að kvíða vetri og barna útburði flesta daga)

*nýr hnakkur á hjólið

*handföng á hjólið

*lugt á hjólið

*bjalla á hjólið

*kannski nýtt hjól bara..

*hengirúm til að setja á svalirnar

*Þverflauta úr silfri með klappa til að fara niðrá djúpa B, og klapparnir skulu vera með götum

*Notað selló, þarf ekki að vera eins fansí og flautan

*iPhone (bara til þess að vera kúl auðvitað)

*Al-heimsfrið

*nýja skó

*plokkari með áföstu ljósi

*lampi inní mitt herbergi

*fleiri lampar til að hafa annarstaðar, af öllum stærðum og gerðum

*órói

*taska undir myndavélina (getur fylgt með þrífætinum náttúrulega..)

*Sólhlíf á svalirnar

*gashitari á svalirnar (fyrir haustið þið vitið)

*skólagjöldin í tónskólanum

*skjal uppá að þú hrópir húrra yfir því hversu stefnulaus ég er

Þetta er ekki tæmandi listi, við skulum bara hafa það í huga, eða þið skulið hafa það í huga