650
Ég var að reyna að breyta blogginu mínu í bók með ákveðnu forriti sem heitir því furðulega nafni Blurb. Það gengur eitthvað treglega. Ég ætla bara sko að búa hana til fyrir mig, svona ef ske kynni að internetið myndi detta niður dautt.. maður veit aldrei.
Fór þá að hugsa að ég hef verið að blogga
Komst í gallabuxurnar
Eftir meðgöngu og fæðingu er sá dagur sem maður kemst aftur í gallabuxurnar sínar alltaf velkominn. Þetta er ávísun á góðan dag.
Í gær var hinsvegar ekki svo góður húsmóðurdagur. Nei. Ég vaknaði kl. 11 (af því að ég er drottningin og sef þar til ég eða Bjútíbína vaknar). Þegar ég kom niður rak ég augun
Árstíðaskipti eru eitthvað sem víst er
Haustið komið og veturinn bara líka. Ég er alls ekki að fíla það… bara alls ekki. Fór í hina daglegu göngu hér í kringum húsið og eiginlega öll trén eru orðin berrössuð, allt laufið farið og liggur í hrúgum á gangstéttinni.
Minnti mig á þegar ég var krakki í Vesturbænum. Götur fyrir ofan Hringbrautina voru ævintýralega
Jahérnahér
Stundum er samfélagsandinn á Íslandi svo þrúgandi og neikvæður að ég pæli fyrir alvöru í því að flytja aftur af landi brott.
Tími því síðan ekki, í næstu hugsun, þar sem ég vil ekki missa af því að hitta þá sem standa mér næst.
Hvernig á ég að fara að því að lifa lífinu til fullnustu og
Riððminn
Hef verið að spekúlera í því undanfarið afhverju mér finnst svona gaman og gott að hekla og prjóna. Ég held að taktfestan sem fylgir því að vinna í höndunum sé málið. Bara svona dett inní eitthvað þar sem hugsanirnar leysa úr sjálfum sér og allt bara virkar einhvernveginn betra.
Þá fór ég að hugsa útí hvað
Langdreginn póstur
Já mikið að gera hjá Félagsbúinu þessa dagana. Það má eiginlega segja að þangað til á fimmtudagsmorgun sl. hafi húsakynni búsins verið á mörkunum að geta flokkast sem mannabústaðir, meira eins og búslóðageymsla sem var sprengd í loft upp og svo kom risi og traðkaði á henni, þar á eftir komu þrumur og eldingar og
E G G
Fékk svo góða heimsókn um daginn. Þyrfti að eignast fleiri börn til að fá oftar fólk í heimsókn sem kemur líka með gjafir, haha.
Kom í fyrsta lagi mAmma L með tvö af börnunum. Allir glaðir yfir komunni. Þar á eftir komu mAmma R, amma mín og Pálína frænka. Ég hefði getað haft þær í vinnu
Bað um ljósakrónu en fékk þrekhjól
Fjársjóði er að finna á mörgum stöðum. Marga er að finna í Góða hirðinum. Ég hef ekki tölu á því hvað ég hef fundið margt skemmtilegt í þeim góða. Mér til mikillar skelfingar uppgötvaði ég núna um daginn að ég fór sennilega í fyrstaskipti í Góða hirðinn fyrir að verða 13 árum síðan og keypti
Bómullarbrúðkaup
Síðastliðinn 16.júlí eru bara tvö ár síðan ég gekk inn félagsheimilisgólfið með föður minn mér til halds og trausts (svo ég myndi ekki roðna fyrir allan peninginn og falla svo í yfirlið, það var svo margt fólkið og allir með tvö augu sem gláptu á mig með óskiptri athygli… og allir mjög nálægt), í áttina