Morgunhrúðrið

Það að fara framúr kl 12:30 á venjulegum þriðjudegi getur varla kallast morgunsárið, klárlega komið hrúður á það á þessum tíma sólarhrings.

Enn lifi ég eins og drottning, fer á fætur þegar mér hentar. Hef aldrei sofið jafn mikið á ævinni, nema kannski þegar ég sjálf var smábarn.