Franskar eru ekki avókadó

Fór á netið og ætlaði að láta það segja mér hvað ég gæti gert mér, eldað eða bakað, sem ég gæti tekið með í vinnuna eða borðað á milli máltíða.

Það er engin (leyfi mér að fullyrða) síða þarna úti sem hefur upplýsingar yfir eitthvað slíkt. Allar síðurnar sem eru þarna úti eru hinsvegar uppfullar af

2015-05-19T12:48:09+02:0014. mars 2013|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Hekla og þannig

Fyrir skemmstu skrifaði ég póst um að mér ætti sennilega eftir að leiðast í fæðingarorlofinu yfirvofandi. Áður en ég held áfram verð ég að koma því að að ég er alltaf að breytast, breytist eins og vindurinn á Íslandi. Til dæmis þá hef ég aldrei verið hrifin af því að vera heima hjá mér mjög

2017-01-17T13:55:30+01:006. mars 2013|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Heimakontórinn

Ég skoða mikið af síðum sem hafa myndir af því hvernig aðrir hafa það heima hjá sér. Þetta er mynd af heimakontór.

Heima-kontór. Ég vinn heima hjá mér part úr degi nær alla daga.

Þetta er hinsvegar fáránlegasta aðstaða að kalla heima-kontór sem ég hef á ævinni

2017-01-17T13:55:30+01:004. mars 2013|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

20 vikur

image

Eða fyrir nokkrum dögum var ég hálfnuð af 40 vikum sem meðganga stundum tekur. Ég hef að vísu aldrei gengið allar 40 vikurnar með börn. Þau hafa fæðst, 1, 2 og 3 vikum fyrr en meðaltalið.

Kannski er ég þá rétt rúmlega hálfnuð, það veit ég ekki að sjálfsögðu

2017-01-17T13:55:30+01:002. mars 2013|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Vonbrigði

Það eru þvílík vonbrigði að pissa þegar maður er ekkléttur. Konu (hér er illa óviðeigandi að segja „manni er..“) er alveg svo mál að ætla mætti að hún hefði aldrei pissað áður, eða að minnsta kosti ekki síðan um hádegi í gær, fer svo á klósettið og það sem af gekk hefði getað passað í

2015-05-19T12:48:07+02:001. mars 2013|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |0 Comments

Sauma, leira, hekla, prjóna..

breyta, mála, steypa, smíða…

Ég er mjög stressuð yfir að hafa mögulega ekkert að gera í fæðingarorlofinu komandi. Ekki gera lítið úr þessum tilfinningum mínum, auðvitað verður æðislegt að fá barnið í hendur, gefa því og hugsa um það, gæla við það og strjúka og svo veit ég að ég hef þrjú önnur börn að sinna,

2015-05-19T12:48:07+02:0026. febrúar 2013|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

19 vikur

19 vikur í hús og ég hef ekki viljað liggja á köldum flísunum inná baði i heila viku eða rétt rúmlega það.

Í staðinn hef ég breyst í gamalmenni sem verður að setjast á stól til að setja sig í skóna.

image

Ég kvarta ekki allan daginn, bara svo þú vitir!

2017-01-17T13:55:30+01:0025. febrúar 2013|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |0 Comments

Matseðlaævintýrið

Ég er svo fylgin mér að ég hefði getað sagt þér það fyrr að ég myndi aldrei gera meira en tvo matseðla. Lengi vel hef ég samt haldið því fram að ég sé ekki manneskjan sem getur framfylgt einhverju svona, eins og að gera matseðil í hverri viku, því  ég sé léleg húsmóðir og eiginkona,

2017-01-17T13:55:30+01:0020. febrúar 2013|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Kyrrðin þar sem hana er að finna

image

Allir krakkar og Eiginmaður eru farin út til sinna verka og ég sit eftir að borða mitt seríós, eitthvað sem ég borða aldrei venjulega en þykir eitt það besta akkúrat núna.

Inni hjá mér er klukka sem heyrist í og svo húsfluga.

Það er líkast hugleiðsluástandi eða algerri kyrrð að

2017-01-17T13:55:30+01:0013. febrúar 2013|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Bláa kortið borgar sig

Mér finnst, þegar banki (Arion banki) setur fram svona yfirlýsingu í auglýsingum eins og „Bláakortið borgar sig“ að ég eigi að fara og fá mér bláakortið, nota það alveg villt og galið og fara svo í bankann og spyrja afhverju kortið er ekki búið að

2017-01-17T13:55:31+01:0012. febrúar 2013|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Klukkan

Það er mikil umræða í þjóðfélagin um að breyta klukkunni yfir vetrartímann. Ég er alveg sammála að það eigi að gera það. Einnig er ég sammála sjálfri mér um að ef mig langar að vera vakandi til kl. 01:00 (eins og kemur gjarna fyrir) þá eigi ég ekki að þurfa að vera með samviskubit frá

2015-05-19T12:48:03+02:009. febrúar 2013|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Sjónvarpið og fleira

Ég hélt lengi vel að ég væri stjórnandinn á þessu heimili. Það er ekki rétt hjá mér, heldur eru það þrjú rafmagnstæki. Sjónvarp (sem mig langar að henda útum gluggann), tölva (sem ég á í ástar / haturssambandi við) og fjandans símtækið (sem mig langar að taka og stappa á).

Hvað gera öll börnin þegar þau

2015-05-19T12:48:03+02:006. febrúar 2013|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments
Go to Top