Neyðin kennir naktri…að prjóna sokka

Prjónaðir sokkar

Ég hef ekki verið mjög dugleg við að prjóna sokka. Ég á tvær frábærar bækur með sokka uppskriftum, en er stundum svo illa haldin af “second sock syndrome”, sem lýsir sér sem agalegt sinnuleysi yfir því að prjóna hinn sokkinn, að ég hef ekki lagt