Fljótfærnismistök í prjónaskapnum

Ó mig auma! Ég hef gert fljótfærnismistök. Eiginlega er það þannig að ég byrjaði að prjóna þessa lopapeysu en án þess að hafa úthugsað munstrið fyrst.

Nú er ég byrjuð með þetta þema, sem mér finnst vera fallegt, en ég get ekki fyrir mitt litla líf ákveðið hvernig ég á að halda áfram með þetta í