About Gudmundsdottir

Ég get ómögulega ábyrgst að þú ekki farir að gráta því þú hefur fengið svo mikinn aulahroll. Ég get heldur ekki ábyrgst að þú móðgist ekki eða pissir í buxurnar af hneykslan. .. ég ætla að skrifa flestum stundum bara það sem mér er hugleikið þá stundina. Ég hef síðan tröllatrú á því að fólk hafi rétt á, og geri það reyndar ótt og títt, að skipta um skoðun.

HÆGRI REGLA!

Ég er væntanlega ekki að fara með neitt nýmæli þegar ég segi að hér á Íslandi er hægri umferð. 99% fólks sem á Íslandi, sem hefur til þess aldur, hafa bílpróf og keyra bíl. Bílar eru allsráðandi í þessari borg og allt sniðið að bílnum,

2017-01-17T13:55:34+01:0025. október 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

HUGLEIÐING UM VÖLU MATT

Mér finnst Vala Matt ekki vera neitt leiðinleg. Ég hef heyrt óánægju raddir í þjóðfélaginu yfir því hvernig blessunin hlær og hvað hún er eitthvað pirrandi og svona.

Vala Matt er bara pípandi hress. Hvað með það þó hún hafi átt marga kærasta? Hún er bara

2017-01-17T13:55:34+01:007. október 2011|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

ÉG ER ÓLAFUR RAGNAR GRÍMSSON

Það styttist óðum í 500draðasta póstinn hér á fréttamiðlun minni. Það er vel af sér vikið á 4 árum. Hehe.

Eyddi ég helginni í að vera reiður Íslendingur á Íslandi niðrá torgi að henda eggjum, eða sem reiður Íslendingur í útlöndum að hneykslast á eggjakastinu heima?

TILVILJANIR

Þetta skrifaði ég í júní á þessu ári og var þá ekki viss hvort ég héldi að tilviljanir væru til.

„Oft er ég viss um að ég hafi vitað eitthvað sem myndi gerast. Eins og ég væri skyggn. Ég hafi fundið það á mér.

En núna, þegar mér er orðið ljóst að það er ég sem skapa

ÉG VEIT ÞAÐ EKKI..

Ég elska internetið, bara svona ef það er ekki ljóst. Ég elska það svo mikið að ég á erfitt með að ímynda mér lífið án þess. Ég tel það enga synd að skoða það oft og mikið. Kannski er ég búin að segja þetta. Maður rekst bara á svo marga hluti á því. Marga kúl,

2017-01-17T13:55:34+01:0027. september 2011|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

BREYTTIST YFIR NÓTT

Ég breyttist yfir eina nótt í prjónafrík. Ég meinaða. Ég er öll að breytast. Breytist reyndar svo oft að fólk fer að hlægja að mér þegar ég segist ætla að fara að gera eitthvað nýtt. Nú veit ég ekki hvort það er kostur eða galli,

2017-01-17T13:55:34+01:0024. september 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

ÞAÐ ERU ALLIR AÐ HJÓLA!

Kannski verður hún ekki leikari eða yfirnáttúrulegur listamaður. Kannski verður hún kennari. Að minnstakosti hefur hún stofnað skóla í herberginu sínu. Skólinn heitir Skólinn hennar Sunnevu. Þar er Örverpið dregið inn á rassgatinu og látið læra og segja já fyrir alla sem lesnir eru upp.

HEFJAST LEIKAR

Já.. hefst þá haustdagskráin. Í augnablikinu lítur hún svona út:

Fótbolta og handboltaæfingar Búnglingsins þri, mið og fim eftir skóla. Ég er auðvitað glöð að hann hefur áhuga og nennu til að fara á allar þessar æfingar og enn glaðari að hann kemst á þær allar sjálfur og sér um þetta bara. Það er mjög huggulegt.

Þriðjudaga

2015-05-19T12:47:26+02:008. september 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

VERRA

Það eru tveir hlutir sem ég bara get ekki gert. Hef oft reynt og það hefur aldrei farið vel.  Það er s.s að sauma út og bora í vegg.

Auðvitað vil ég alls ekki viðurkenna að þar sé eitthvað sem ég get ekki gert, en verksummerki eru sjáanleg.. ég get ekki annað en viðurkennt veikleika minn.

Ég

2015-05-19T12:47:26+02:002. september 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

SÍÐASTI KASSINN

Ég veit ekki hvað ég á að gera við þennan síðasta, hálffulla kassa. Í honum er bara eitthvað dót, dót sem er eitthvað og má ekki henda. Þjónar miklum tilgangi í mínu lífi. Sé að það er meira að segja annar kassi með samskonar mikilvægisdóti

2017-01-17T13:55:34+01:0024. ágúst 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

NOKKRAR MYNDIR

Ég er búin að vera að drepast úr sjálfri mér. Mikil óskapar leiðindi sem maður getur skapað sér. Hef aðallega verið að pakka uppúr kössum og kvarta síðustu vikur. Væmni og væl hefur verið þar rétt á eftir.

Nú fyrst ég er komin með almennilega nettengingu

2017-01-17T13:55:34+01:0013. ágúst 2011|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments
Go to Top