Hvert við förum næst
Vatt uppá þessa um daginn. Ok, ég veit að maður segir ekki vatt uppá þegar maður byrjar að prjóna, en kannski er alveg hægt að segjast hafa undið uppá 100 lykkjur, svona í staðinn fyrir
Þegar ég verð stórasystir
sagði Bína þegar hún lýsti því yfir að þegar hún yrði stórasystir að þá gæti hún líka verið fullorðin og farið í vinnuna eins og Gummi var að gera þennan dag. Ég spurði hvenær hún yrði
Fjölskyldan Falallala
Ég hef alltaf verið hrifin af því þegar ég geng framhjá póstkössum, hér úti þ.e, að á þeim stendur "Familien Larsen" eða "Familien Knudsen" eða jafnvel "Familien Nielsen".. nú eða eitthvað annað fjölskyldunafn. Hér rétthjá
Það er vor, ekki mánudagur..
.. sagði litla bredda við stóru breddu um daginn þegar það var verið að spekúlera hvaða dagur væri eiginlega í þessu landi Ég spyr nú bara hér daginn fyrir skírdag hvort það sé í alvöru vor?
Hestur, kú og múmíntröll
... eru gestirnir á tónleikunum hennar Bjútíbínu. Hún heldur nefnilega tónleika og fyrsta lagið sem hún hefur valið að sé lag sem hún vilji heyra á tónleikunum, er lagið sem hún heyrði í morgun. Svo
Ég er bara..
...mikið betri í að þvo þvott en hann.
Óður til vorsins
Sumartíminn er genginn í garð. Við erum þá formlega 2 tímum á undan þér sem býrð á Íslandi. Ég finn með öllum líkamanum að vorið er komið. Það er sæt, einskonar berjalykt í loftinu, samt með
Bananabrauð – uppskrift
Geggjað úber gott bananabrauð. Já brauð! Ekki bananakaka (æsispennandi þrætur við sjálfa mig og matarbloggara internetsins um hvort svona góðgæti er kaka ellegar brauð) Fyrst mikilvæg yfirferð: Ég neyddist til að henda nokkrum vörum úr
Hugleiðingar um nánustu framtíð
Mynd tekin yfir kanalinn við hliðina á húsinu sem ég bý í. Meira að segja daninn er farinn að halda að það komi aldrei sumar á þessu ári. Mér liggur við örvæntingu. Þetta skilur þú
Hægt en örugglega verður stassið minna
Mínus 800 grömm úr Álafosslopa stassinu! Ég hef verið frekar upptekin í þeim tíma sem ég hef til að handavinnast eitthvað við að lita garn, þurrka það, ganga frá því og prjóna úr því prufur.