HEFJAST LEIKAR

Já.. hefst þá haustdagskráin. Í augnablikinu lítur hún svona út:

Fótbolta og handboltaæfingar Búnglingsins þri, mið og fim eftir skóla. Ég er auðvitað glöð að hann hefur áhuga og nennu til að fara á allar þessar æfingar og enn glaðari að hann kemst á þær allar sjálfur og sér um þetta bara. Það er mjög huggulegt.

Þriðjudaga

2015-05-19T12:47:26+02:008. september 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

VERRA

Það eru tveir hlutir sem ég bara get ekki gert. Hef oft reynt og það hefur aldrei farið vel.  Það er s.s að sauma út og bora í vegg.

Auðvitað vil ég alls ekki viðurkenna að þar sé eitthvað sem ég get ekki gert, en verksummerki eru sjáanleg.. ég get ekki annað en viðurkennt veikleika minn.

Ég

2015-05-19T12:47:26+02:002. september 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

SÍÐASTI KASSINN

Ég veit ekki hvað ég á að gera við þennan síðasta, hálffulla kassa. Í honum er bara eitthvað dót, dót sem er eitthvað og má ekki henda. Þjónar miklum tilgangi í mínu lífi. Sé að það er meira að segja annar kassi með samskonar mikilvægisdóti

2017-01-17T13:55:34+01:0024. ágúst 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

NOKKRAR MYNDIR

Ég er búin að vera að drepast úr sjálfri mér. Mikil óskapar leiðindi sem maður getur skapað sér. Hef aðallega verið að pakka uppúr kössum og kvarta síðustu vikur. Væmni og væl hefur verið þar rétt á eftir.

Nú fyrst ég er komin með almennilega nettengingu

2017-01-17T13:55:34+01:0013. ágúst 2011|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

Á AUSTURVELLI

Austurvöllur lítur mjög vel út í svona góðu veðri. Ég tók ekki þessa mynd né var þar í dag, rændi þessari af veraldarvefnum..alveg rúððlesslí.

Ég fór hinsvegar í miðbæ Reykjavíkur á síðasta gay-pride-dag.  Það var alveg fínt og með svona líka skemmtilegu fólki! Ég elska gaypride

2017-01-17T13:55:34+01:008. ágúst 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

BRAUÐHLEIFUR

Ég hugsa alveg jafn mikið um hvernig nammifíknin hefur lagt mig af velli þó ég hafi ekki skrifað um það í smá tíma. Mér hefur ekki ennþá tekist að hætta að borða nammi. Ég veit ekki hvort það á eftir að takast yfir höfuð.

Staðan er samt skrítin í augnablikinu. Það eru matartegundir, eins og tyggigúmmí

2015-05-19T12:47:25+02:0029. júlí 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

MIÐUR MÍN

Ég ætla auðvitað, lesendum mínum sem bíða þess í ofvæni til sefunar, að skrifa um allt það gleðilega sem hefur komið uppá í mínu lífi undanfarna viku.

Ég er hinsvegar bara svo miður mín yfir því sem er að gerast í Veröldinni þessa dagana að ég get það ekki. Hungursneyð þar sem litlir barnslíkamar gefast upp

2015-05-19T12:47:25+02:0025. júlí 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

AÐ AKUREYRI

Á Sauðárkrók? .. EKKI geraða! Ekki ef þú ert seinheppinn, viðutan eins og Bústýra og nýkrýnd Frú Félagsbú. Það var þannig að Bóndinn vaknaði ekki á tilskyldum tíma um morguninn að ég fór í fýlu og brenndi niður í sjoppuna sem ég veit hvað heitir,

2017-01-17T13:55:34+01:0019. júlí 2011|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

FRÚ BÚSTÝRA AF FÉLAGSBÚI

Einn af bestu dögum lífs míns var í gær. Einn í safnið af, nú orðið, frekar mörgum. Allt heppnaðist meira en vel Bóndi sagði já og ég  heiti núna Frú Bústrýra af Félagsbúi. Allir lágu kylliflatir í kaffibrauðinu og tónlistin var vægast sagt frábær. Hvaðan

2017-01-17T13:55:35+01:0017. júlí 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

KJÓLLINN

Þá er kjóllinn kominn í hús. Ekki seinna vænna kannski.

Það er ekkert erfitt að velja sér kjól. Og ég sé ekki afhverju allt þarf að vera mega úbber dýrt, né hlaðið stressi við framkvæmd brúðkaups.

Það er auðvitað útaf því að ég er með manneskju í

2017-01-17T13:55:35+01:0011. júlí 2011|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

ÉG EIPA

Í alvöru! Mér finnst svo margir karl söngvarar í rokkböndum svo óheyrilega kynferðislega kósý að ég gæti bara hreinlega lekið niður. Í orðsins fyllstu. Hér á þessu myndbandi er heilt band af pípandi heitum mönnum OG einn af þeim heitari sem ég hef verið aðdáandi af L E N G I = Eddie Vedder.

2015-05-19T12:47:21+02:004. júlí 2011|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments
Go to Top