About Gudmundsdottir

Ég get ómögulega ábyrgst að þú ekki farir að gráta því þú hefur fengið svo mikinn aulahroll. Ég get heldur ekki ábyrgst að þú móðgist ekki eða pissir í buxurnar af hneykslan. .. ég ætla að skrifa flestum stundum bara það sem mér er hugleikið þá stundina. Ég hef síðan tröllatrú á því að fólk hafi rétt á, og geri það reyndar ótt og títt, að skipta um skoðun.

Ég held það bara

Já, ég er ekki frá því að ég haldi bara að þetta blogg hér sé tilbúið í bili. Það er að vísu eitthvað aðeins að því ef maður vill skoða það með Internet Explorer.. veit ekki afhverju það er reyndar en vonandi eyðist vandamálið á sjálfu sér. Svo allir hingað að fá sér

2017-01-17T13:55:45+01:0011. ágúst 2009|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

Þessvegna öll þögnin..

.. ég er ekki að deyja úr þunglyndi, ég er reyndar bara mjög hress í stjörnugóðu andlegu stuði…ég er hinsvegar að springa ég hef frá svo úber miklu að segja. Ég ætla bara ekki að gera það fyrr en ég er búin að endurhanna bloggið og koma því saman við afganginn af vefgjörningi þeim er

2017-01-17T13:55:45+01:005. ágúst 2009|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

Afmæli á ég sjálf bráðum

Og hér kemur afmælisgjafaóskalistinn 2009. Bið fólk að hafa í huga að ég verð ** gömul og á því skilið að fá einhverjar svakalegustu afmælisgjafir sem sögur fara af.

Here goes:

*Engar hamingju óskir á Facebook sem innihalda orðið „gamla“ eða „gömul“ eða í þeim dúr, ekki að það fari fyrir brjóstið á mér að vera eitthvað

2015-05-19T12:45:57+02:0012. júlí 2009|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

Fjölganir

aldisar

Hef ákveðið að tæpa aðeins á orðinu fjölganir. Reyndar hef ég ekkert að segja um það orð nákvæmlega heldur þennan atburð sem orsakar þessa rokna fjölgun hér í kringum mig. Hvað er fólk eiginlega að spá..ég meina.. það má reikna með því að stanslausar æfingar

2017-01-17T13:55:45+01:005. júlí 2009|Categories: Lífið og tilveran|4 Comments

Ég er ástfangin

..af Kaupmannahöfn.

dsc_00181

Þar sem ég var ekki með barnapassara á hinum eðlilega tíma sem mér finnst þægilegast að fara í vinnuna þurfti ég að fara eftir að Bóndi kom heim áðan, það var um 21:30 að ég lagði af stað. Þá var tunglið þarna.

2017-01-17T13:55:45+01:0029. júní 2009|Categories: Lífið og tilveran|3 Comments

17.júní 2009

dsc_0019

17.júní 2009 var haldinn hátíðlegur hér í Kaupmannahöfn þann 20.júní 2009, eða í gær. Hið sundurleita Félagsbú tók sig saman í andlitinu og ferðaðist með strolluna yfir á Elbagade, þar sem við tókum Þórdísi, sem apparently heitir ekki Þórdís heldur Dollý núna,  uppí og héldum

2017-01-17T13:55:45+01:0021. júní 2009|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Brynjarsdóttir

Hvaða rugl…RUGL segi ég.. auðvitað er annað að frétta. Ég var bara aðeins of upptekin af sjálfri mér, so what else is new.. Auðvitað get ég sagt það við þá sem ekki vita, gæti verið kannski einn..eða enginn,  að Aldís hin ekki lengur svo kringlótta skaut út barni um daginn… nánar tiltekið þann 16 júní.

2015-05-19T12:45:54+02:0019. júní 2009|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Tennur

Fyrst beið ég í ofvæni eftir því að Hitt Fíbblið fengi fyrstu tönnina sína. Ég man náttúrulega ekki núna hvenær hún kom, þ.e hvað Sunneva var gömul ..ég bíst við að það hafi gerst nokkuð fljótt eins og flest (og ég segi flest af gildri ástæðu..ættuð að sjá hægaganginn á morgnana) annað sem hún tekur

2017-01-17T13:55:45+01:0019. júní 2009|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Síðustu dagar

Dæmalaust mikið að gera hér þessa dagana. Ég er þó búin að skila prófverkefninu þó ég eigi eftir að fara í próf úr því (næsta mánudag) og annað próf í vikunni þar á eftir að ég held. Svo eru tónleikar 13.júní og tilheyrandi auka æfingar útaf því. Hugsa að ég þurfi að flytja uppí tónskóla

2017-01-17T13:55:45+01:007. júní 2009|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

Páagökkör

Það er ekkert grína að gerast meðlimur Félagsbúsins skal ég þér segja. Ströng inntökupróf verður að þreyta og útkoman verður að vera mjög góð til þess að viðkomandi eigi einu sinni séns. Prófin eru líkamleg, andleg og þrifleg.

Einn af þeim sem þreytti prófið stóð sig frábærlega og fékk hann inngöngu og sérherbergi á ganginum, fyrir

2017-01-17T13:55:46+01:0016. maí 2009|Categories: Lífið og tilveran|3 Comments

Skuldabréfið

08.05.2009 Skuldabréfið er að fullu greitt og brefið sent til greiðanda.

Þetta eru einu bréfin sem ég elska að fá frá Sparisjóðnum. Hljóma pínu eins og viðurkenning..hehe, ætti ég að ramma það inn? Sýna að það er alveg hægt að klára að borga eitthvað í kreppunni..hehehehe

2015-05-19T12:45:51+02:0016. maí 2009|Categories: Lífið og tilveran|3 Comments
Go to Top