Skrítin rekur við2017-03-28T09:46:17+02:00

Drottinn, drottinn

Herforinginn fór í kirkjuheimsókn í dag. Mér finnst það jafn sjálfsagt og að heimsækja sædýrasafnið. Núna er hún í leik. "Drottinn, drottinn herm þú mér, hver á landi fegurst er"   ...

By |13. desember 2018|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Herforinginn mjúki

Þó svo að litli Herforinginn sé sannkallaður herforingi með stóru F-i (fyrir frekja), er hann líka alveg svakalega mjúkur og indæll. Minnir mig á eitthvað.. ... já! einmitt, hitt stúlkubarnið mitt. Við hlustuðum á Emil

By |13. desember 2018|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Milljón

Við notuðum rétt tæplega milljón í bensín á síðastliðnu ári. S.s frá september 2017 til september 2018. Finnst þér það ekki S V A K A L E G T? Svakalegt! Þetta var bara bensín

By |5. október 2018|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Afleitt

Ég er kona með of mikið að gera. Mikið hvað mér þykir það orðið leiðinlegt og eiginlega er ég bara tilbúin á köflum að setjast í helgan stein og gera aldrei handak meir. Um daginn

By |22. júní 2018|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Baunir í handakrikann?

Herforinginn er búin að vera óvenju pirruð. Orgar og gargar. Sennilega þreytt greyið. Vorum þá eitthvað að eiga stund í sófanum. Hún rak þá augun í illa hirta handakrika mína og spurði hvað þetta eiginlega

By |18. maí 2018|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Break-fast

Ég var bara núna rétt í þessu að fatta að enska orðið "Breakfast" þýðir bara að rjúfa föstu.. break fast.. þú veist, eftir að þú borðaðir ekkert alla nóttina. Auðvitað er alveg rökrétt að kalla

By |9. apríl 2018|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |0 Comments
Go to Top