Óður til barnsins
Var ég búin að tala um það hvað mér líður furðulega með að geta ekki bara verið að taka mynd af öllu sem börnin eru að gera og ræða það opinberlega á internetinu? Ef ég
Ný veðurnefni og vikuupprifjun
Eitt af görnunum sem ég hef verið að lita. Hér, í veldi Danans, er ótrúlega og óheyrilega leiðinlegt veður. Þú veist.. veður getur verið meirihátta fallegt og hrífandi þó það heiti risarok, roknahríð eða rífandirigning
Flott búð, nýtt hjól, prjónandi Eiginmaður og fyrstu vormerkin komin
Hefurðu heyrt um það þegar fólk er lengi saman og svo byrjar það að líkjast hvort öðru? Þannig er það með okkur Eiginmann. Sérðu ekki hvað það er á þessari mynd? Jú, mikið rétt, hann
Alltíeinu á hann fullt af ullarsokkum og ég bara tvö pör..
..telst sennilega til lúxusvandamáls samt. Byrjum á því að ræða hvað ég er dugleg að taka úr skápunum matinn og borða hann. Ég er reyndar ekkert sérlega dugleg í því. Eða ég er með sjáluppsettan
Garnfríður geðþekka
Hafiði einhverntíma fengið hugmynd og hugmyndin lætur ykkur ekki vera og er bara alltaf að dúkka upp með svaka hávaða og algjöra yfirtöku í haus? Þannig líður mér með að reka netverslun. Get ekki hætt
Ekkert svar og engar veðurbreytingar
Þessa mynd tók ég í vikunni, þegar ég var á leiðinni yfir Löngubrú og ofaní bæ. Ég á eftir að sakna þess mjög að hjóla um borgina og verða vitni af svona fegurð. Ys og
Getraun
Góðan sunnudag! Hér er getraun. Mögulega eru verðlaun í boði. Hvenær hefur maður þennan frasa eftir: "Abbabbararabararabbbabb !!!!!!! " ?
Bollur og almennt rant um flugur
Það hefur helst til hlýnað hér í borg baunans undanfarið. Enginn snjór og ég hef ekkert þurft að fara í snjóbuxurnar í viku. Ég fékk meira að segja á tilfinninguna hér í morgun þegar ég
Kalt og svona
Eiginmaðurinn er, eins og ég hef komið inná, hið ljúfasta ljúfmenni, traustur og góður vinur. Frábær bólfélagi og á skilið verðlaun fyrir hve falleg börn hann býr til og hve frábær pabbi hann er og
Sikksakk prjón
Föður mínum sennilega til mikillar ánægju eru hér nýjar prjónaleiðbeiningar, eftir að verða örugglega meira en árshlé á þeirri iðju. En ég meina, það þarf að vera pláss fyrir allt sem er að veltast um