Þegar strætó er það sama og rúða

Dönskumælandi börn og ungmenni reyna að fóta sig í móðurmáli sínu:

Við erum að keyra heim frá Laugarbakka og komum auga á tvo hópferðabíla í röð. Eitthvað sem ég vil kalla bara rútur.

Diddmundur: “hey.. tveir strætóar!” (sagt bara svona uppúr einsmannshljóði og í raun og veru ekki til þess að byrja neinar samræður.

Herforinginn: “já! tvær rúður!”

Geðmundur