Hamingjan felst í?

Happiness is not having what you want. It’s wanting what you have..

Hvað ef ég myndi brjóta odd af oflæti mínu og hætta að hata klysjulegar og klígjugefandi setningar eins og þessa að ofan og gera tilraun með að þegar ég sé svona setningu að virkilega taka hana til greina og prufa að lifa eftir henni.

Hamingjan

2015-05-19T12:47:57+02:009. nóvember 2012|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Jólaljósin

image

Jólaljósin á Hafnargötunni. Hér eru margir fyrir alllöngu síðan búnir að setja einhverjar jólaseríur í gluggann hjá sér…ok, kannski ekki margir, nokkrir.

Ég hef aldrei verið með áhuga fyrir að byrja að jóla hundrað mánuðum fyrir jól… og er með andlegt og líkamlegt ofnæmi fyrir jólalögum.

2017-01-17T13:55:31+01:009. nóvember 2012|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |0 Comments

Ísöld

Það er að koma ísöld. Það sést bersýnilega á því hve loðnar konur eru að verða nú til dags. Ég efast stórlega um að þær í gamladaga hafi bara alltaf verið að skuplast útí búð að kaupa allt þetta vax sem við í nútímanum eyðum

2017-01-17T13:55:31+01:008. nóvember 2012|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |0 Comments

Þreytta húsmóðirin vill kveikja bál

Og þá hafði þreytta húsmóðirin sagt  sirka 7344 sinnum við börnin á heimilinu og eiginmanninn líka að setja óhreinu fötin í óhreinatauið. Heimilismeðlimir voru sem heyrnarlaus að ræða við en brydduðu jafnóðum uppá einhverju öðru til að ræða. Höfðu þau þá, börnin og maðurinn, stungið

2017-01-17T13:55:31+01:003. nóvember 2012|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |0 Comments

Framkvæmdahelgi

Kæra dagbók.. íhuga að skrifa bara dagbók, opinber frásögn frá lífi mínu virðist eitthvað svo erfið á Íslandi en auðveld í Danmörku, eða langt, langt í burtu annarsstaðar.

Anyway, kæra dagbók.

Hér í Keflavík er bara afspyrnu gott að vera! Ég ELSKA að eiga hús. Gjörsamlega digga það í tætlur. Nýt þess að hægt og rólega að

2015-05-19T12:47:54+02:0020. október 2012|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Samræður við sjálfa mig

Ég er alveg í mörgum pörtum og partarnir tala saman. Ég veit að það eru fleiri þarna úti sem geta alveg releitað við að eiga í hörku samræðum við sjálfan sig.

Sem dæmi má nefna þegar sá þreytti talar við hinn sem er löngu vaknaður og tilbúinn að fara frammúr og takast á við lífið.

Þreytti: 5

2015-05-19T12:47:54+02:009. október 2012|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Ger

Útskýring Eiginmanns fyrir Búnglingnum á því hvað ger er .

„Sko, gerið og sykurinn, þau eru ástfangin. Þau eru ástfangin og börnin þeirra er kúkur. Fullt af kúk. Þau eiga helling af börnum og kúka og kúka. Saltið, það er óvinurinn. Þetta er það sem ger gerir. Þetta er það sem gerist þegar ger gerir sig.“

2015-05-19T12:47:51+02:007. september 2012|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

AWWW!

image

Örverpið fallega situr sem venjulega síðastur við matarborðið, eða hefur farið og komið aftur til að sitja um afgangana, og er að háma í sig gulrótafóstrin (gulrætur sem eru um það bil 1 til 3 cm að lengd) sem voru uppskera ársins úr leigugarðinum í Fossvogi í ár.

Hann: “ mamma,

2017-01-17T13:55:32+01:0026. ágúst 2012|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Pláss og plássnotkun

image

Enginn veit hvað misst hefur fyrr en hann fékk það skyndilega.

Pláss er það sem ég tala um. Við keyptum ekkert rosalega stórt hús hér í fyrirheitnalandinu en  það er samt mikið stærra en það sem við höfum búið í síðustu árin.. já eða alltaf.

Hér er svo mikil víðaátta pláss miðað

2017-01-17T13:55:32+01:001. ágúst 2012|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Gott veður bara

Get ekki gert upp við mig hvort ég vil kalla fyrirheitna landið Reykjanesbæ eða Keflavík. Ég hallast að Keflavík einhverra hluta vegna.

Hér er búið að vera sólskin, logn og rigning. Ekkert rok ennþá eins og ég bjóst fastlega við að yrði staðreyndin. Ég yrði eins og vind og veðurbarin bóndakona sem þyrfti að ganga 7km

2015-05-19T12:47:51+02:0031. júlí 2012|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Gróðurhús handa mér

Mig langar í gróðurhús. Ætti ég að byggja eitt? Get ég reiknað með að þegar ég segist ætla að byggja eitthvað að það sé eins og þegar ég stofna hljómsveit, það er alltaf í hausnum á mér bara sem það gerist. Þetta gróðurhús hérna fyrir

2017-01-17T13:55:32+01:0027. júlí 2012|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments
Go to Top