Vofan ómögulega
Það er nú bara dauðaþögn hérna inni alla daga. Þvílíkt drep. Á myndinni er Bína að fara með sinn eigins dúkkuvagn með dúkkunni sinni í, sem í daglegu tali er kölluð Beibí, út í búð.
Sprengjan í mörgum myndum
Í tilefni af afmæli eldri dóttur okkar þá er ekki úr vegi að skoða hana aðeins. Þó svo að ég hafi verið 3 vikur að koma mér að því að skrifa póstinn þá er 21.
Leyndarmálið
Ég er eiginlega hálf móðguð að þið, æstir aðdáendur mínir, hafið ekki verið í bandi og lýst yfir forvitni ykkar yfir leyndarmálinu sem ég sagði ykkur frá að ég byggi yfir... hverskonar aðdáendur eruð þið
Stundum kíkir kona bara vitlaust á klukkuna
Muniði þann 29.ágúst þessa árs.. þá fyrir u.þ.b 3 vikum síðan sagði ég frá því að hér hefði dottið inn svakalega gott veður og að við hefðum alveg skundað niður á strönd til að missa ekki
Tékka inn
Bara aðeins að tékka inn mínir ástkæru áhangendur. Fyrir ykkur sko, svo þið fáið ekki svaka áhyggjur af því að sá brunnur visku og hnyttni sem ég virðist búa yfir sé nú fyrir alvöru og lífstíð, tómur.
Trampólín, síðasta skólaárið byrjað, ég í kokkafötum og fleira
Og þá á ég barn í síðasta bekk í grunnskóla. Hér heitir sá bekkur 9.bekkur. Hann á að sækja um framhaldsnám núna rétt eftir áramót. Honum fannst hvorki töff né kúl að ég hafi viljað
Hver þarf að fara til ljósmyndara þegar hann á dóttur?
Fallegar dætur á ég og sú eldri, þó ég segi sjálf frá, er frábær ljósmyndari! Sjáðu bara:
Ber í borginni
Ég held að það sé komið haust krakkar, í alvöru! Í fyrradag ætlaði ég varla að trúa mínu eigins nefi þegar ég fann haustlykt í loftinu. Ekki svo áberandi lykt en var nóg til að
Bara svona eitt og annað og hitt og þetta
Fór út að labba með kroppinn í gærmorgun og heyrði á tal móður við son sinn, sem hefur verið svona 5 ára. Hún sagði: " hver gang man vælger noget, fravælger man noget andet" Eða:
Nýju augun mín
Allt í rétta átt í heilsunni og til að fagna því (eða til þess að staðfesta það) þá brá ég mér út af sófanum, út fyrir húsið og alla leið í metró niðurá Amagerbrogade. Beitan