About Gudmundsdottir

Ég get ómögulega ábyrgst að þú ekki farir að gráta því þú hefur fengið svo mikinn aulahroll. Ég get heldur ekki ábyrgst að þú móðgist ekki eða pissir í buxurnar af hneykslan. .. ég ætla að skrifa flestum stundum bara það sem mér er hugleikið þá stundina. Ég hef síðan tröllatrú á því að fólk hafi rétt á, og geri það reyndar ótt og títt, að skipta um skoðun.

Flauta

Ég fór á æfingu í gær eins og venjulega á mánudögum með Consortgruppen. Ég hjóla alltaf þangað. Ég þarf að fara yfir títt nefnda Skjaldbökugötu. Merkilegt með mánudaga og Skaldbökugötuna.

Fyrst fór ég þangað til að láta stimpla í eymingjakortið og núna á leiðinni í spilatíma. Gatan er iðulega full af þeim sem hopp’ upp í

2016-03-06T21:26:21+01:009. október 2007|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , , , |0 Comments

Afmæli á afmæli ofan

Bryndís systir mín á afmæli í dag. Í því tilefni (það er eins og ég hafi ekkert að gera annað en að blogga, það er ekki satt, ég sit við þetta sveitt á milli annarra mikilvægra verkefna bara fyrir lesendur mína..brabra)
Hér er Bryndís þegar það var ennþá teppi á Melhaganum..já og gott
2017-01-17T13:55:51+01:007. október 2007|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |3 Comments

Afmælisveislan sem blásið var till

Það var mikið fjör hér í gær. Mér tókst (þó ég segi sjálf frá) að gera ágætisveitingar fyrir börn. Ég er ekki að segja að það hafi ekki kostað átök…hér fyrir neðan er mynd af afmælisbarninu og gestum þess, það komu allir íslensku krakkarnir í blokkunum og svo ein íslensk frá leiskólanum.
2017-01-17T13:55:51+01:007. október 2007|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , |1 Comment

Sunneva Eldey

Hún er 5 ára í dag.

Allir vöknuðu egggstra snemma til að fagna afmælisdegi Sunnevu. Hún fékk að opna tvo pakka en svo þurfti að drífa sig í skólana.
dan3 039
Þá þótti mér við hæfi að setja inn nokkrar myndir af henni, henni til

2017-01-17T13:55:51+01:005. október 2007|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |7 Comments

Þvílíkur föstudagur

Vóóóó maður. Það er aldeilis að lífið getur tekið stakkaskiptingum. Meira að segja á mínútu fresti. Ég er að hugsa um að útnefna ár 2007 sem ár óvæntra breytinga. Það er bara hádegi sko. Það sem gerðis hér í morgun eða öllu heldur í KISS dönskuskólanum var að kennarinn kom grátandi eftir seinna hléið og

2016-03-06T21:17:53+01:0028. september 2007|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , |3 Comments

Fyrir sögu þyrsta aðdáendur mína

Í dag fór ég í fyrsta skipti í KISS dönsku skólann. KISS, stendur fyrir Københavns Intensiv SprogSkole. Þar voru um 15 manns held ég. Kennarinn sem er kona, ekki einsömul sem lítur út eins og Evan McGregor. Hún var vandræðaleg en samt held ég að hún sé mjög góður kennari. Þarna var ég frá Íslandi,

2016-03-06T21:16:14+01:0024. september 2007|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |6 Comments

Forboðinn skápur

Það er svo furðulegt hvernig minningar koma til manns. Þær mæta bara á svæðið skyndilega. Í dag mætti ein alveg óboðin, eða það var ekkert í kringum mig sem minnti mig á þetta.
Minningin er um forboðinn skáp. Það er á hverju heimili allavega einn skápur sem börn mega ekki fara í.

Ef mín ágætu frænd/systkini sem

2016-03-06T21:14:43+01:0019. september 2007|Categories: Frá því í gamladaga|Tags: , , |3 Comments

Tónlistaskólinn

O, sei sei.
Þá er loksins byrjaður tónlistaskólinn. Ég var svo spennt á mánudaginn að ég pissaði næstum á mig. Það var þá um kvöldið að ég fór í fyrsta Consort gruppe tímann. Gáfaðir og ekki með athyglisFrest mun að ég skrifaði hér í einhvern pistilinn að consort þýðir lítill hópur fólks sem spilar á svipuð

2016-03-05T20:56:08+01:0012. september 2007|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , , |2 Comments

Mitt hlutverk sem foreldri…

….hefur mistekist gersamlega.

Í gær tilkynnti frumburðurinn (sem á samkvæmt reglunum að vera mest og best upp alinn) að mömmur væru bara til þess að rétta börnunum það sem þau vilja hverju sinni. Ég þarf ekkert að fara útí það hversu hneyksluð ég var á þessari fullyrðingu frumerfingjans.

Hvað hef ég gert eiginlega…afhverju heldur hann að ég

2016-03-05T20:52:31+01:005. september 2007|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , , |0 Comments

Haustlykt

Það er vel við hæfi að það sé haustlegt hér í kóngsins fyrst ágúst er nú einusinni að verða búinn. Þó held ég að hitinn sé ekki undir 15. í gær þegar ég fór á fætur og útá svalir var þar svona frostlykt, það finnst mér vera ótvíræður haustboði, fyrir utan að
2017-01-17T13:55:51+01:0030. ágúst 2007|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |0 Comments

Ísbíll

Það er auðvitað ísbíll hérna. Hann hringir bjöllunni og allir í blokkinni hlaupa í lyftuna og brenna niður og kaupa sér frystikistufylli af ís. Í dag var skemmtilegt því Gvendi og Sunneva fóru sjálf og keyptu ís. Þau eru náttúrulega ekki talandi á dönsku ennþá..en þeim tókst alveg ágætlega að velja stærsta pakkann, með 36

2016-03-05T20:47:59+01:0027. ágúst 2007|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |2 Comments

Þorpari

Ef vill svo til að lögreglan í Kaupmannahöfn sé að leita að ódæðismanni þá er ég með mynd af honum. Ég var grandalaus borgari þegar þessi óborgari mætti mér. Það var ekki fyrr en ég hafði furðað mig frekar mikið á því að hann var með grímu…já, grímu sem var með lokað
2017-01-17T13:55:51+01:0025. ágúst 2007|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |1 Comment

Bit

*Bit af ýmsu tagi hafa hrjáð okkur hér í blokkunum tveimur. AHG hafa fengið svæsin bit…mikið svæsnari en við. En við erum eymingjar og kvörtum og kveinum. Bitin eru þannig stundum að þau klæjar endalaust og mann langar að kroppa eigið skinn af. Önnur taka uppá því að bólgna og svæði í kringum bitin verður

2016-03-05T20:46:44+01:0024. ágúst 2007|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , |1 Comment

Drifið á dögunum

Hér er allt við sama heygarðshornið. Nema það að við grannkona mín fórum á lífið á föstudagskvöld. Það var gaman.
Saga af Bóndanum og því sem hann gerir:
Það hefur lengi fylgt Bóndanum að safna dótaríi. Allskyns „drasli“ úr „rusli“ annara. Til að mynda hefur komið heim til okkar, hvar sem það hefur verið hverju sinni, tugir

2016-03-05T20:44:05+01:0020. ágúst 2007|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , , |2 Comments
Go to Top