Forboðinn skápur

Það er svo furðulegt hvernig minningar koma til manns. Þær mæta bara á svæðið skyndilega. Í dag mætti ein alveg óboðin, eða það var ekkert í kringum mig sem minnti mig á þetta.
Minningin er um forboðinn skáp. Það er á hverju heimili allavega einn skápur sem börn mega ekki fara í.

Ef mín ágætu frænd/systkini sem