About Gudmundsdottir

Ég get ómögulega ábyrgst að þú ekki farir að gráta því þú hefur fengið svo mikinn aulahroll. Ég get heldur ekki ábyrgst að þú móðgist ekki eða pissir í buxurnar af hneykslan. .. ég ætla að skrifa flestum stundum bara það sem mér er hugleikið þá stundina. Ég hef síðan tröllatrú á því að fólk hafi rétt á, og geri það reyndar ótt og títt, að skipta um skoðun.

Undanfarið

Þó ég hafi ekki röflað um það hér þá höfum við nú verið að gera ýmislegt.

Til að mynda þá kom Ása systir í heimsókn. Ása kom með Hafstein með sér sem hér eftir verður nefndur Dekurbarnið. Það fer vel á því að vera með Dekurbarn í flokki með hinum rugludöllunum, Prinsinum, Varðhundinum

2017-01-17T13:55:50+01:0024. febrúar 2008|Categories: Lífið og tilveran|3 Comments

Maður frá Gana

Það er maður frá Gana ástfanginn af mér, eða ég held það. Nú er ekkert annað í stöðunni að við Bóndi flytjum með honum þangað. Er ekki annars fjölkvæni eða ætti ég að segja fjölmenni í Gana??
Ég sé fyrir mér að þeir muni verða bestu vinir Bóndinn og sá frá Gana. Þeir færu út að

2015-05-19T12:45:01+02:0021. febrúar 2008|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Ég veit um íbúð á alveg ágætu verði hér í köben yfir Páskana ef einhver hefur áhuga á því, eða ef sá einhver veit um einhvern sem jafnvel veit um einhvern sem veit um einhvern. Einhver gæti þá verið bara í bandi við mig í tölvupósti á nitta@paradis.dk eða í íslenska símanúmerið t.d, vill ekki

2015-05-19T12:45:01+02:0020. febrúar 2008|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Annað að gera

Það er bara svo rosalega auðvelt að gera eitthvað allt annað en maður samkvæmt öllu ætti að vera að gera.
Tildæmis væri ekki verra ef ég væri að lesa nokkrar af þessum 125 blaðsíðum sem ég þarf að lesa fyrir morgundaginn og klukkan orðin 10 og meira að segja gleraugun eru hætt að virka sem einhver

2015-05-19T12:44:58+02:0017. febrúar 2008|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Þvottaleiðbeiningarmiði

Þetta blogg átti svo sannarlega ekki að vera um neitt leiðinlegt. Leiðinlegt finnst mér t.d þegar fólk telur upp hvað það át í hvert mál alla dagana, hvað það þvoði margar þvottavélar og hversu oft það fór og „hægði“ á sér. Ég hef hinsvegar smá þvottapælingar (eruði ekki fegin að ég ætlaði ekki að segja

2017-01-17T13:55:50+01:0012. febrúar 2008|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

Fyrsti skóladagur

Jú, það var sko ágætt fyrsta skóladaginn. Nú er ég orðin svo vön í að mæta eitthvert í fyrstaskiptið að ég varð ekkert stressuð þó mér hafi mistekist að fara á réttum stað úr strætó í morgun og horfur voru ekki aðrar en að ég kæmi of seint. Ég rétt skaust inn 1 mínútu yfir

2017-01-17T13:55:50+01:004. febrúar 2008|Categories: Lífið og tilveran|5 Comments

Nettó

Var ég búin að segja frá starfsfólkinu í Nettó?

Nettó er ein af hverfisbúðunum. Þar er náttúrulega starfsfólk. Starfsfólkinu svipar pínulítið til Bónusafgreiðslufólks, ef einhver skilur ekki hvað ég er að meina eða er móðgaður þá bara sendir sá hinn sami mér tölvupóst og við útkljáum málið.
Það er ekkert óalmennilegt starfsfólkið, það er ekki það. Það

2015-05-19T12:44:58+02:002. febrúar 2008|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Ísför

erÉg fór til Íslands. Þar var allt í snjó og vægast sagt tvísýnt veður á tímabili. Það var að vísu dásamlegt að lenda í því. Það er einhvernveginn kunnuglegra að vera í hávaðaroki og snjóbyl heldur en bara hávaðaroki eins og er hér þessa stundina.

Ég flaug á fimmtudaginn síðasta og hafði það svona líka blússandi

2015-05-19T12:44:57+02:0031. janúar 2008|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

Krumpuð ársbyrjun

Ég veit ekki hvernig ég að að koma orðum að því að ég er hætt í vinnunni og byrja í skóla núna 4.febrúar…
Örlögin greinilega enn á fylleríi, spurning hvort ég ætti ekki að detta bara í það sjálf, athuga hvort það fer ekki að róast um..
2017-01-17T13:55:50+01:0022. janúar 2008|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Hvað má bjóða YÐUR

Mín eigins örlög hafa örugglega verið á filleríi þegar þau sendu mig í Amagerblomster. Nú er ég á réttum stað og það vitum við því herra Bjarne i Bering hás of flávers er den „kongelige hofleverandør“ sem þýðir að hann þjónar kóngi og drottningu og því sem býr í höllinni. Þannig að tæknilega séð þá

2015-05-19T12:44:57+02:0015. janúar 2008|Categories: Lífið og tilveran|7 Comments

Sjett…

Ég er alveg að deyja úr stressi yfir vinnunni á morgun..hvað ef ég stend mig ekki og verð send öfug heim..??

Hér er búið að vera gott um helgina annars. Bóndinn fór með stóru börnin í dýragarðinn og þeim fannst það að sjálfsögðu bara frábært. Ég var heima að slæpast meðan Sindri svaf og í dag

2015-05-19T12:44:57+02:0013. janúar 2008|Categories: Lífið og tilveran|4 Comments

Hí á Amagerblomster

Fljótt skiptast veður í lofti… amk á Íslandi og þá væntanlega líka fyrir Íslendinga, hvar sem þeir eru staddir.

Langar mig að byrja á því að segja á Amagerblomster þar sem þau héldu því alltaf fram að þau væru frábær og að ég gæti ekki fengið vinnu neinstaðar annarsstaðar en hjá þeim eða

2015-05-19T12:44:57+02:0010. janúar 2008|Categories: Lífið og tilveran|8 Comments

Svali

Svali minn á afmæli í dag. Hann er 2 ára. Hann er svooo sætur. Seinna ætla ég að setja inn eitthvað skemmtilegt um hann eða frá því þegar við höldum uppá afmælið hans.
Einhver (bara þeir sem eru gáfumenni) hafa kannski spurt sig að því afhverju ég
2015-07-18T23:15:30+02:004. janúar 2008|Categories: Lífið og tilveran|9 Comments

Kalt í Köben

Svei mér… það er svo kalt hérna að það er alveg 1,5 stig í mínus. Þrátt fyrir að Íslendingurinn í mér hlægi hátt og snjallt að þessari skitnu 1,5 kommu í kulda, þá held ég að hann hlægi sér til hita. Það er napurt og hendurnar mínar hafa án viðvörunar skroppið saman um númer eða

2017-05-30T21:39:07+02:003. janúar 2008|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Yfirferð

Daginn í dag, daginn í dag gerði drottinn guð, gerði drottinn guð… það er alveg rétt, engum öðrum hefði dottið í hug að mannfólkið kynni að búa til lyftur í blokkunum sínum. Það bjargaði því að ég þurfti ekki að skúra niður tröppurnar frá fjórðu hæð og niður drullu og sand
2017-01-17T13:55:50+01:002. janúar 2008|Categories: Lífið og tilveran|3 Comments

Gggraggetter

Bara stutt héðan. Nú er vitaskuld orðið árið 2008 þó það sé ekki alveg búið að gerast heima á Íslandi. Ég er Íslendingur og fagna ekki næsta ári fyrr en það er komið á Íslandi. Hér eru hinsvegar allir að verða geggjaði í sprengingum. Þeir sem hafa ekki hvítan húðlit hér í blokkunum er kolgeðveikir

2015-05-19T12:44:54+02:0031. desember 2007|Categories: Lífið og tilveran|3 Comments
Go to Top