Flutningshitakóf
Geggjað gaman að prjóna þetta sjal. Eins og mér finnst nú hálf leim að heil lopapeysa sé bara hálft kíló af garni, svona miðað við allt sem ég á eftir að prjóna úr, þá finnst
Bókasafnið mitt
Ég er með mörg járn í eldinum.. og hef alltaf haft. Mér finnst gott að hafa mörg járn í eldinum. Stundum hefur þessi árátta verið talin galli og það var líka rétt, því þá hafði
Það sem ég hlakka ekki til..
.. er að þurfa alltí einu að elda kannski 4-5 sinnum í viku. Jakk. Mér finnst svo ótrúlega boring að elda. Úff. En vegna þess hvernig vinnutími Eiginmannsins verður þá mun ég neyðast til að
Nunna í eldhúsinu
Í dag og í gær og í gærgær og óþarflega marga daga þar áður hefur verið bara rok hér í borg baunans. Það komu dagar í endann maí sem voru dásamlegir, samt alltaf doldill blástur
Hlutir sem mögulega gerðust í næstu viku
Við erum að gera dauðaleit að græna legókubba traktórnum sem passar við rauðu kerruna sem er komin í leitirnar. Hún hafði hann á milli handanna, í næstu viku. Skilur ekkert í þessu.
Söguþráðurinn orðinn 10 ára!
Mér líður í alvörunni eins og ég eigi afmæli. Mér finnst þetta stærri bautasteinn heldur en þegar ég verð árinu eldri. Í dag er bloggið mitt 10 ára. Það er enginn mánuður sem hefur liðið
Bara svo stolt af sjálfri sér
Bína litla.. sem ég er alveg að detta í að kalla Sprengju ((ó)sælla minninga um eldri systur hennar á þessum aldri) var svo stolt af sér um daginn þegar hún, alveg sjálf, reitti töluvert af
Ok þá…
...ég er alveg opin fyrir því að vera opin. Bara ekki glennt.
Opna mig?
Nei, ég vil ekki opna mig. Jóga er alltaf að biðja mig um að opna mig og ég vil það ekki. Ég vil ekki glenna sundur á mér hnén til að opna mjaðmirnar, það er
Ég hlakka mest til …
... að týna bláber í tærgrænum (nei, ekki skær, heldur liturinn sem kemur á mosann þegar hann er rigningarblautur) mosa, sennilega í stígvélum með húfu og í pollafötum og lopapeysu. Hlakka meira til þess en