Hátíðarnar
Ég er ekki minni manneskja en aðrir bloggarar í bloggheimum og óska því öllum sem ég þekki og líka þeim sem fyrir tilviljun eða forvitni eina eru að lesa sögur mínar, gleðilegra jóla (sem tæknilega eru liðin) og enn betra komandi árs.
Hér er einn til að pæla í:
Nú fljúga töluvert margir fulgar yfir höfðum manna