Svo margt, svo margt…

 Gud i himlen hvað það hefur verið mikið að gera. Ekki bara hafa allir kennarar í fjarnáminu dottið í gírinn og sent inn endalaus verkefni með engum fresti til að framkvæma þau þá hef ég eins og alþjóð veit byrjað að vinna og svo komu líka hávaðaseggirnir heim í dag. Ég hef