Líf kvenmannsins
Ég held því fram og ég hef sagt það áður, enda títtrætt um líkamshár, að líf konunnar væri léttara ef það væri í tísku að vera bara með öll líkamshárin eins og þau koma fyrir.
Það
Reyndi að blása lífi en það gekk ekki – svo ég fékk mér nýtt
Ég elska bloggið mitt og ég elska að blogga. En þetta blogg er samt einhverra hluta vegna ekki að ganga hjá mér lengur. Ég er ekki innblásin að skrifa um okkar venjulega líf hér á Íslandi. Mun auðveldara að segja sögur þegar maður er fjarri heimahögunum að upplifa eitthvað nýtt á nær hverjum degi,eins og
Ísjaki eða borgarísjaki
Hvernig veit maður hvort er?
Regnbogi
Hvað með nafnið Regnbogi?.. Finnbogi og Regnbogi. Eða Skriffinnur og Regnbogi. Ég hef nú séð það undarlegra.
Hamingjan felst í?
Happiness is not having what you want. It’s wanting what you have..
Hvað ef ég myndi brjóta odd af oflæti mínu og hætta að hata klysjulegar og klígjugefandi setningar eins og þessa að ofan og gera tilraun með að þegar ég sé svona setningu að virkilega taka hana til greina og prufa að lifa eftir henni.
Hamingjan
Jólaljósin
Jólaljósin á Hafnargötunni. Hér eru margir fyrir alllöngu síðan búnir að setja einhverjar jólaseríur í gluggann hjá sér…ok, kannski ekki margir, nokkrir.
Ég hef aldrei verið með áhuga fyrir að byrja að jóla hundrað mánuðum fyrir jól… og er með andlegt og líkamlegt ofnæmi fyrir jólalögum.
Nýtt útlit- Nýtt líf
Sveimér.
Mikið rosalega var ég komin með gasalegt ógeð á hinu útlitinu sem ég var með. Maður lifandi. Hlakka til að nota þetta útlit frekar.
Skriffinnur
Ég vil að við tökum inn nafnið Skriffinnur. Finnst það ekkert öðruvísi en Kristfinnur eða Guðfinna.
Hvað ef örverpið héti svo bara Skriffinnur. Hann myndi sjálfsagt leika oft við Málfríði vinkonu sína.