About Gudmundsdottir

Ég get ómögulega ábyrgst að þú ekki farir að gráta því þú hefur fengið svo mikinn aulahroll. Ég get heldur ekki ábyrgst að þú móðgist ekki eða pissir í buxurnar af hneykslan. .. ég ætla að skrifa flestum stundum bara það sem mér er hugleikið þá stundina. Ég hef síðan tröllatrú á því að fólk hafi rétt á, og geri það reyndar ótt og títt, að skipta um skoðun.

Hættulegur kvöldmatur

image

Ætli ég verði kærð fyrir barnaverndarnefnd og hinni ósýnilegu mataræðisnefnd ef ég gef börnunum þennan ófögnuð. Hvítt brauð, örugglega erfðabreytt nautakjör, feitasta beikonið í bænum og sneisafulla gerfilitaða tómatssósu af E-efnum?

2017-01-17T13:55:31+01:0020. janúar 2013|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Ó mitt elsku blogg

image

Get ekki hætt að blogga hér. Líf mitt er einfaldlega of áhugavert til að ég geti þagað um það.

Er til að mynda að passa hund hér á kontórnum í augnablikinu. Ekki minn hund, hann er mikið sætari, því hverjum þykir sinn hundur fegurstur. Nei hana Klöru.

Hlakka til að það

2017-01-17T13:55:31+01:0018. janúar 2013|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Reyndi að blása lífi en það gekk ekki – svo ég fékk mér nýtt

Ég elska bloggið mitt og ég elska að blogga. En þetta blogg er samt einhverra hluta vegna ekki að ganga hjá mér lengur. Ég er ekki innblásin að skrifa um okkar venjulega líf hér á Íslandi. Mun auðveldara að segja sögur þegar maður er fjarri heimahögunum að upplifa eitthvað nýtt á nær hverjum degi,eins og

2017-01-17T13:55:31+01:001. janúar 2013|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Vörur til sölu

Nei sko! Er ég ekki bara með til sölu allt sem þú þarft fyrir jólin!

Útikerti, bæði stór og lítil, 8stk hátíðarkerti í pakka, rauð og hvít, 3 stk jólapappírsrúllur  (10m hver) og svo eitthvað stórskemmtilegt sem heitir jólakisi, en í honum eru 3 jólapappírsrúllur, slaufur,

2017-01-17T13:55:31+01:0026. nóvember 2012|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Fell í yfirlið af leiðindum

Sjitt krapp. Sjónvarpið er svo leiðinlegt. Tók ákvörðun um daginn að minnka við mig og vera „venjuleg“ þú veist, í staðinn fyrir að vera að einhverju alveg allan sólarhringinn og vera með kvíðahnúta og hárfall af stressi.

Að vera venjulegur er alveg ótrúlega boring. Maður lifandi.

2017-01-17T13:55:31+01:0023. nóvember 2012|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

What a night!

já.. prófaðu að googla couch potato (sófakartafla) og sjáðu að sófakartafla er í rauninni orð yfir sóðalegan karlmann eða hund í sófa, eða orð yfir heita konu að aka sér til og frá …í sófa.

Fór á rosalega tónleika áðan. Fyrir það fyrsta

2017-01-17T13:55:31+01:0020. nóvember 2012|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Hamingjan felst í?

Happiness is not having what you want. It’s wanting what you have..

Hvað ef ég myndi brjóta odd af oflæti mínu og hætta að hata klysjulegar og klígjugefandi setningar eins og þessa að ofan og gera tilraun með að þegar ég sé svona setningu að virkilega taka hana til greina og prufa að lifa eftir henni.

Hamingjan

2015-05-19T12:47:57+02:009. nóvember 2012|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Jólaljósin

image

Jólaljósin á Hafnargötunni. Hér eru margir fyrir alllöngu síðan búnir að setja einhverjar jólaseríur í gluggann hjá sér…ok, kannski ekki margir, nokkrir.

Ég hef aldrei verið með áhuga fyrir að byrja að jóla hundrað mánuðum fyrir jól… og er með andlegt og líkamlegt ofnæmi fyrir jólalögum.

2017-01-17T13:55:31+01:009. nóvember 2012|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |0 Comments

Ísöld

Það er að koma ísöld. Það sést bersýnilega á því hve loðnar konur eru að verða nú til dags. Ég efast stórlega um að þær í gamladaga hafi bara alltaf verið að skuplast útí búð að kaupa allt þetta vax sem við í nútímanum eyðum

2017-01-17T13:55:31+01:008. nóvember 2012|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |0 Comments

Þreytta húsmóðirin vill kveikja bál

Og þá hafði þreytta húsmóðirin sagt  sirka 7344 sinnum við börnin á heimilinu og eiginmanninn líka að setja óhreinu fötin í óhreinatauið. Heimilismeðlimir voru sem heyrnarlaus að ræða við en brydduðu jafnóðum uppá einhverju öðru til að ræða. Höfðu þau þá, börnin og maðurinn, stungið

2017-01-17T13:55:31+01:003. nóvember 2012|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |0 Comments
Go to Top