Borðtuska hekluð með stjörnu-skeljahekli (star-shell stitch).

tuskan-tilbuin

 

Lykkjur í mynstrinu.

kl = keðjulykkja
ll = loftlykkja
fp = fastapinni (sumstaðar kallað fastalykkja)
st = stuðull
ll-bil = loftlykkju bil
Sth3. = Stuðlahópur, hér 3 st saman. Hekla 3 opna stuðla, einn í hvern st fyrri umferðar, og draga svo bandið í gegnum allar lykkjur á nálinni.
Sth6 = Stuðlahópur, hér 6 saman. Hekla 6 opna stuðla, einn í hvern st fyrri umferðar og draga svo bandið í gegnum allar lykkjur á nálinni. Sleppa fp í miðjunni.

Til þess að byrja stykkið, hvort það er teppi eða tuska eins og í þessum leiðbeiningum heklið þá ll í margfeldinu 8 og bætið einni lykkju við. Td. 8 x 10 = 80 + 1 = 81 lykkja.

Byrjunar umferð: 

[3 st, 1 ll, 3 st] í 5. ll frá nál, sleppa 3 kl, fp í næstu ll, *sleppa 3 kl, [3 st, 1 ll, 3 st] í næstu ll, sleppa 3 ll, fp í næstu ll *. Endurtaka frá * – * út umferðina, snúa.

1. Umferð: 3 ll, sleppa fyrsta fp, Sth3 yfir næstu þrjá st, * 7 ll, sleppa 1 ll, St6.h yfir 6 næstu st, (muna að sleppa fp í miðju)* endurtaka frá * – *, enda með að gera 7 ll, sleppa fp, St3.h yfir næstu þrjá st, st í fyrstu ll (af  ll fyrri umferðar), snúa.

2. Umferð: 3 ll, sleppa fyrsta st, 3 st í toppinn á Sth3, * fp utan um loftlykkjuröðina, í næsta ll-bil þar síðustu umferðar, [ 3 st, 1 ll, 3 st ] í toppinn á Sth6* -endurtaka frá * – *. Enda með að gera fp utan um loftlykkjuröðina, í næsta ll-bil þar síðustu umferðar, 3 st í toppinn á Sth3, st í efstu ll , snúa.

3. Umferð: 4 ll, sleppa fyrsta st, * Sth6 yfir næstu 6 st (sleppa fp í miðju), 7 ll, sleppa ll *. Endurtaka frá * – *. Enda með að gera Sth6, 3 ll, fp í efstu ll, snúa.

4. Umferð: 4 ll, sleppa fyrsta * [ 3 st, 1 ll, 3 st ] í toppinn á næsta Sth6, fp utan um loftlykkjuröðina, í næsta ll-bil þar síðustu umferðar *. Endurtaka frá * – * . Enda með að gera  [ 3 st, 1 ll, 3 st ] í toppinn á Sth6, fp í fyrstu ll (af 4 ll fyrri umferðar).

Endurtaka umferð 1 – 4 þar til lengd er náð.

Kantur: fp allan hringinn tvisvar.

 

SKÝRINGARMYNDIR

Byrjunar umferð: [3 st, 1 ll, 3 st] í 5. kl frá nál, sleppa 3 kl, fp í næstu kl, *sleppa 3 kl, [3 st, 1 ll, 3 st] í næstu kl, sleppa 3 kl, fp í næstu kl *. Endurtaka frá * – * út umferðina, snúa.

Hekluð borðtuska með stjörnu-skeljahekli

[3 st, 1 ll, 3 st] í 5. kl frá nál

sleppa 3 kl, fp í næstu kl

sleppa 3 kl, fp í næstu kl

Endurtekið frá * - * út umferðina.

Endurtekið frá * – * út umferðina.

Ath: ef vill skipta um lit þá er t.d hægt að gera það svona:

Áður en bandið er dregið gegnum síðasta fp, skipta um lit og draga þann lit í gegn.

Áður en bandið er dregið gegnum síðasta fp, skipta um lit og draga þann lit í gegn.

1. Umferð: 3 ll, sleppa fyrsta fp, Sth3 yfir næstu þrjá st, * 7 ll, sleppa 1 ll, St6.h yfir 6 næstu st, (muna að sleppa fp í miðju)* endurtaka frá * – *, enda með að gera 7 ll, sleppa fp, St3.h yfir næstu þrjá st, st í fyrstu ll (af  ll fyrri umferðar), snúa.

Hekl 3 ll, sleppa fyrsta fp, Sth3 yfir næstu þrjá st. Hér eru þrír opnir stuðlar á nálinni. Hver st er heklaður í st fyrri umferðar.

3 ll, sleppa fyrsta fp, Sth3 yfir næstu þrjá st. Hér eru þrír opnir stuðlar á nálinni. Hver st er heklaður í st fyrri umferðar.

Til þess að klára Sth3 er bandið dregið í gegnum alla þrjá opnu stuðlana

Til þess að klára Sth3 er bandið dregið í gegnum alla þrjá opnu stuðlana

7 ll heklaðar, hoppað yfir ll fyrri umferðar og svo haldið áfram

7 ll heklaðar, hoppað yfir ll fyrri umferðar og svo haldið áfram

Sth6: sex st heklaðir opnir í næstu 6 st fyrri umferðar. fp í miðjunni sleppt.

Sth6: sex st heklaðir opnir í næstu 6 st fyrri umferðar. fp í miðjunni sleppt.

Bandið dregið í gegnum alla 6 opnu stuðlana til þess að klára sporið Sth6

Bandið dregið í gegnum alla 6 opnu stuðlana til þess að klára sporið Sth6

Búið að hekla alla fyrstu umferð. Síðasti st fer í fyrstu ll fyrri umferðar.

Búið að hekla alla fyrstu umferð. Síðasti st fer í fyrstu ll fyrri umferðar.

2. Umferð: 3 ll, sleppa fyrsta st, 3 st í toppinn á Sth3, * fp utan um loftlykkjuröðina, í næsta ll-bil þar síðustu umferðar, [ 3 st, 1 ll, 3 st ] í toppinn á Sth6* -endurtaka frá * – *. Enda með að gera fp utan um loftlykkjuröðina, í næsta ll-bil þar síðustu umferðar, 3 st í toppinn á Sth3, st í efstu ll , snúa.

3 ll, sleppa fyrsta st, 3 st í toppinn á Sth3 fyrri umferðar

3 ll, sleppa fyrsta st, 3 st í toppinn á Sth3 fyrri umferðar

fp utan um loftlykkjuröðina, í næsta ll-bil þar síðustu umferðar

fp utan um loftlykkjuröðina, í næsta ll-bil þar síðustu umferðar

3 st í toppinn á Sth3

3 st í toppinn á Sth3

Loka umferð með því að gera st í 3. ll síðustu umferðar

Loka umferð með því að gera st í 3. ll síðustu umferðar

Uppistaðan í mynstrinu er  upplýst í umferð 1 og 2, aðeins upphaf og endir umferða eru mismunandi.

3. Umferð:

Upphaf 3. umf. 4 ll og Sth6

Upphaf 3. umf. 4 ll og Sth6

Enda 3.umf. með að gera Sth6, 3 ll, fp í efstu ll, snúa

Enda 3.umf. með að gera Sth6, 3 ll, fp í efstu ll, snúa

4. umferð

Enda með að gera [ 3 st, 1 ll, 3 st ] í toppinn á Sth6, fp í fyrstu ll (af 4 ll fyrri umferðar)

Enda með að gera [ 3 st, 1 ll, 3 st ] í toppinn á Sth6, fp í fyrstu ll (af 4 ll fyrri umferðar)

Tuskan þvegin og lögð til. Þetta stykki er svo þétt og gott að það gæti allt eins verið hægt að nota það sem þvottapoka, ég hef ekki prufað það hinsvegar.

tuskan-tilbuin

Í stykkið notaði ég nál nr. 4 og Mandarin Classic bómull.  Ég hef gert teppi með stjörnuhekli og þar notaði ég líka nál nr. 4 og svo kambgarn.