OG JÁ… BJARTUR

Það er alltaf svo mikið að gera á vígstöðvum Félagsbúsins að ég fékk hingað áður óþekkt vinnuafl. Það er hundurinn Bjartur. Hann er einn sá sætasti í bransanum og verður aðalhlutverk hans að vera sætur og láta leika við sig. Hann passar fullkomlega inní fjölskylduna, nefnilega útaf því að við erum öll svo sæt og

2017-01-17T13:55:33+01:0025. febrúar 2012|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

FLUTNINGS UPPGJÖR

Fyrst ber mér að nefna, í þessu væntanlega flutningsuppgjöri, að ég og við reyndar bæði erum stórlega kát yfir allri hjálpinni sem við höfum fengið, bæði í sjálfum flutningnum og líka eftir flutninginn. Líka í bílleysinu, sem er reyndar ekki á enda, ég held áfram að bíða og vona að vor bíll komi til okkar

2017-01-17T13:55:33+01:0025. febrúar 2012|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

ALSÆLUGRÁTUR

Afhverju ég grenja alltaf þegar ég heyri klassíska músík (sérlega spilaða af sinfóhljómsveit eða píanóleikara) eða sit í kirkju og stundum þegar ég geri yoga er útaf því að allt þetta færir fólk saman, inniheldur kærleika og einhverja yfirnáttúrulega tilfinningu sem ég get ekki lýst.

Mest af tárunum fara í að vera í blissinu (alsæluástand) en

2015-05-19T12:47:44+02:0019. febrúar 2012|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

FRUMBURÐURINN

Fannst ég orðin meira fullorðin í morgun þegar ég heyrði frumburðinn góla “ég er farinn!!” og rjúka út í sinn dag á undan öllum öðrum ….eitthvað svo tilbúinn. Og hvað?.. er hans líf, eins og hann á eftir að þekkja það, þá byrjað? Hans líf þar sem ég gegni ekki öðru hlutverki en að vera

2015-05-19T12:47:44+02:0017. febrúar 2012|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Úrhelli = úrilli?

Skap mitt í dag líkist veðrinu í dag. Fyrir því eru margar ástæður, alvöru og líka bara eitthvað drasl. Maður verður að vera í fúluskapi suma daga, annað gengur nú ekki. Og ekki ætla ég að ætlast til þess af sjálfri mér að vera organdi

2017-01-17T13:55:33+01:009. febrúar 2012|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

STAKKUR EFTIR VEXTI

Ég er afburða léleg saumakona. Ég hef gert tilraunir til þess að sauma bæði föt og líka sauma út. Mér gengur ekkert í þeim fræðum. Ég er að spá hvort það tengist vangetu minni til þess að sníða mér stakk eftir vexti.

Eins og alþjóð veit (því ég er þekkt og fræg) þá er ég framkvæmdasafnari.

2015-05-19T12:47:44+02:003. febrúar 2012|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments
Go to Top