Ætli það sé raunhæft markmið fyrir 6 manna fjölskyldu, þar af eitt bleiubarn (ekki taubleiu) að þvo bara eina vél á dag?
Þvottur
Gudmundsdottir2015-04-29T10:44:47+02:0015. febrúar 2015|Categories: Lífið og tilveran|Slökkt á athugasemdum við Þvottur
About the Author: Gudmundsdottir
Ég get ómögulega ábyrgst að þú ekki farir að gráta því þú hefur fengið svo mikinn aulahroll. Ég get heldur ekki ábyrgst að þú móðgist ekki eða pissir í buxurnar af hneykslan. .. ég ætla að skrifa flestum stundum bara það sem mér er hugleikið þá stundina. Ég hef síðan tröllatrú á því að fólk hafi rétt á, og geri það reyndar ótt og títt, að skipta um skoðun.