Góðir hálsar. Ég grínast ekki!

Ég hef alltaf verið hrifin af því sem ég kalla “random daga” eða “tilfallandi daga”.. eða kannski “tilfellu dagar”..

Random dagur er dagur þar sem þú vaknar á morgnana, ert að fara að gera bara það sem þú gerir alltaf, gerir það jafnvel líka í smástund en ákveður síðan, eins og við á þessum fína laugardegi