Ég get ómögulega ábyrgst að þú ekki farir að gráta því þú hefur fengið svo mikinn aulahroll. Ég get heldur ekki ábyrgst að þú móðgist ekki eða pissir í buxurnar af hneykslan. .. ég ætla að skrifa flestum stundum bara það sem mér er hugleikið þá stundina. Ég hef síðan tröllatrú á því að fólk hafi rétt á, og geri það reyndar ótt og títt, að skipta um skoðun.
Ég held að eitthvað sé að mér ( smá grín ) Ég gerist latari á morgnana eftir því sem sólin hækkar á lofti. Ef til vill afleiðing af iðjuleysi undanfarandi tveggja mánaða; ekkert að gera ! Gaman væri að vita hvort þetta hefði ratað alla leið.
Heyrumst síðar
amma lóa
28. febrúar, 2009 at 15:00
Ekki mér heldur,vaknaði ekki við hana samt en hún er aðeins að kíkja á mann núna ! Bíð í ofvæni eftir sumri !!!!
amma ragna
28. febrúar, 2009 at 13:20
ekki mér heldur, vaknaði í glampandi sól í morgun!
Jú þetta rataði sko aldeilis :)
Ég held að eitthvað sé að mér ( smá grín ) Ég gerist latari á morgnana eftir því sem sólin hækkar á lofti. Ef til vill afleiðing af iðjuleysi undanfarandi tveggja mánaða; ekkert að gera ! Gaman væri að vita hvort þetta hefði ratað alla leið.
Heyrumst síðar
Ekki mér heldur,vaknaði ekki við hana samt en hún er aðeins að kíkja á mann núna ! Bíð í ofvæni eftir sumri !!!!
ekki mér heldur, vaknaði í glampandi sól í morgun!