Þarna eru allar barnfóstrurnar sem koma alltaf á undan Mary Poppins. Ég get því ekki búst við öðru en að hún sjálf láti sjá sig hér bara rétt eftir augnablik.
Mary Poppins er á leiðinni til mín
Gudmundsdottir2015-05-19T12:48:56+02:0023. mars 2014|Categories: Lífið og tilveran|Tags: Mary Poppins er að koma|0 Comments
About the Author: Gudmundsdottir
Ég get ómögulega ábyrgst að þú ekki farir að gráta því þú hefur fengið svo mikinn aulahroll. Ég get heldur ekki ábyrgst að þú móðgist ekki eða pissir í buxurnar af hneykslan. .. ég ætla að skrifa flestum stundum bara það sem mér er hugleikið þá stundina. Ég hef síðan tröllatrú á því að fólk hafi rétt á, og geri það reyndar ótt og títt, að skipta um skoðun.
Leave A Comment