Happiness is not having what you want. It’s wanting what you have..
Hvað ef ég myndi brjóta odd af oflæti mínu og hætta að hata klysjulegar og klígjugefandi setningar eins og þessa að ofan og gera tilraun með að þegar ég sé svona setningu að virkilega taka hana til greina og prufa að lifa eftir henni.
Hamingjan er ekki að eiga það sem mig langar, heldur að langa í það sem ég hef.
Mér finnst þetta kannski bara ágætis setning. Æfi hér með Samtosha (eitt af Niyamas), sem þýðir contentment, eða að vera sáttur við það sem maður hefur.
Leave A Comment