Aðfangadagur 30

Það var að sjálfsögðu hamagangur á hóli yfir á Sambýlinu á aðfangadag. Tréð var að vanda að drukkna úr gjöfum og nettur spenningur í öllum.  Hitt Fíbblið og rest þeirra sem koma til með að erfa ríkidæmi mitt fengu frábærar jólagjafir.

2017-01-17T13:55:44+01:0025. desember 2009|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

Segi öllum vekjaraklukkum heimilisins upp störfum í amk einn sólarhring

Það er ekkert skrítið við það að ég hafi fyrir ekki svo löngu síðan búið með tveimur fyrrverandi ástmönnum mínum og sé nú komin í sambúð með konu.

Það er ekkert undarlegt að ég hafi í fyrstaskipti í að ég held næstum því heilan mánuð verið að elda mat hér heima hjá mér, bara núna áðan.

Ekkert

2017-01-17T13:55:44+01:0021. desember 2009|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

Í líkamsræktinni

Mér til mikillar undrunar er næstum því ár síðan ég byrjaði að gerast áskrifandi að líkamsræktinni hér í næsta húsi. Fyrst um sinn mætti ég nú bara sirka einusinni í viku en síðan hefur komum mínum farið fjölgandi hægt en örugglega. Ég get held ég sagt að ég sé orðin svolítið þekkt í ræktinni, enda

2015-05-19T12:46:07+02:004. desember 2009|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Ný hreyfing stofnuð

Ég er í ágætu stuði akkúrat núna þrátt fyrir að vera þessa dagana hálf græneygð og útá þekju.  Ég stofnaði hreyfingu um daginn þar sem er bara ein regla og hún er að ef maður segist ætla að gera eitthvað eða fær hugmynd og er að tala um að það væri nú gaman að framkvæma

2017-01-17T13:55:44+01:003. desember 2009|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment
Go to Top