12 ár

Tólf ára Bóndinn er
ætíð hann skemmtir sér
oft hann í taugar fer
til sóma samt er mér

*

Síðan þá hefur hann
breytt sér í annan mann
langt inn við bein ég fann
Þorvald og ég elsk’ann

*

Saman nú höfum við
verið um langa hríð
og viðhaft þeim góða sið
að segja að ég sé fríð

*

Húrra ég hrópa
verum glöð upp til hópa
árunum sópa
undir teppið hjá  Tóta.

2015-05-19T12:45:47+02:0023. mars 2009|Categories: Lífið og tilveran|3 Comments

Laundromat

Bóndinn er bara líklegast kominn með vinnu. Er það nú ekki gleðiefni? Hann er að vinna á Laundromat, sem kokkur. Fyrir þá sem ekki vita það þá er Laundromat í eigu Frikka Væsappúl (hvernig á maður að skrifa þetta…frekar en Danir vita hvernig á að stafa Guðmundsdóttir..hehe) og þar er bæði hægt að éta mat

2015-05-19T12:45:44+02:0014. mars 2009|Categories: Lífið og tilveran|6 Comments
Go to Top