About Gudmundsdottir

Ég get ómögulega ábyrgst að þú ekki farir að gráta því þú hefur fengið svo mikinn aulahroll. Ég get heldur ekki ábyrgst að þú móðgist ekki eða pissir í buxurnar af hneykslan. .. ég ætla að skrifa flestum stundum bara það sem mér er hugleikið þá stundina. Ég hef síðan tröllatrú á því að fólk hafi rétt á, og geri það reyndar ótt og títt, að skipta um skoðun.

Ég hef aldrei..

…borðað jafn mikið gotterí í 10 daga í röð eins og þessa daga sem Bryndís var hér..vóóó. En gott varða. Þær fóru í gær hún og Hugrún og ég er ekki frá því að það sé svolítið tómt í koti. Ég veit að við erum fimm og allt, en samt.

Hér hefur veður snúist uppí e-h

2017-01-17T13:55:48+01:0011. júní 2008|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

Síðustu dagarnir

Hér

eru nokkrar myndir frá síðustu dögum. Hér er búið að vera með eindæmum gestkvæmt. Ég spilaði á tónleikunum og það gekk vel, rest Félagsbúsins og grúppíurnar Bryndís og Hugrún komu og hlustuðu. Ég skilaði síðasta verkefninu í skólanum og það er að finna hér.
(tæknilegir örðuleikar sem eru hvítur ferningur alveg fyrst, bíðið

2015-05-19T12:45:15+02:008. júní 2008|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

Sindri og söngvakeppnin

Já. Það var s.s á laugardaginn sem ég gleymdi að svæfa Sindra (auðvelt því vagninn er jú brotinn). Af þeim orsökum steinsofnaði hann á gólfinu um klukkan 17…

Fyndið því það liggur Tópas við hliðina á honum. Það er ekki af honum skafið það er alveg á hreinu, því svo var hann svo

2017-01-17T13:55:48+01:0026. maí 2008|Categories: Lífið og tilveran|6 Comments

Kúl

“Just think how happy you would be if you lost everything you have right now, and then got it back again.”

~ Frances Rodman

(er ekki í umræðunni að við fáum þá hjólið til baka..??)

2015-05-19T12:45:13+02:0023. maí 2008|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Ajax og annar merkilegur óþrifi

Ég hef um árabil, eða alveg síðan ég byrjaði að búa sjálf eða í tæp 13 ár verið haldin miklu hreingerningar efna æði. Kannski er það komið til af því að ég lyfti aldrei litla fingri þegar ég var á Hótel Mömmu að ég finn mig knúna til að þrífa mikið með allskonar efnum. Fyrir

2015-05-19T12:45:13+02:0021. maí 2008|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

O M G

Hvað á maður að halda þegar það þjóta og þá meina ég ÞJÓTA fram hjá manni 7 stórir, fullbúnir fullbúnum lögreglumönnum, lögreglubílar með vælandi sírenur og tilheyrandi önnur læti. (Verðlaun fyrir þann sem náði þessari setningu í fyrsta kasti).

Ég vorkenni bara fólksbílnum sem var á milli löggubíls númer 2 og 3..hann hefur ekki haft um

2015-05-19T12:45:13+02:0021. maí 2008|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Í Blæserensemblet spilum við verk efnit Mussorgsky, sem heitir Pictuers at an exibition. Við spilum 8 sett úr verkinu og hér er það síðasta sem við tökum fyrir . Upphaflega er þetta samið fyrir píanó eins og þessi er

2015-05-19T12:45:13+02:0016. maí 2008|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Þjófar og þorparar

Hvað haldiði??? Var ég ekki að segja frá því að Christiania hjólinu okkar hefði verið stolið? Þegar þorpararnir fóru inn í lokaðan garðinn þar sem Bóndinn vinnur og hnupluðu hjólinu…jú það er sko ekki langt síðan. Og hvað gerðist í nótt… aftur stolið. Ótrúlegt. Það lá bara sundur klipptur vírlás á jörðinni. Ég veit ekki

2015-05-19T12:45:12+02:0015. maí 2008|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Bojj..þetta verður löng færsla

Hvítasunnuhelgin, hér er þetta Pinse, ég veit reyndar ekki hvort það er það sama, en það gæti mjög vel verið. Ég fór aftur í Frederiksberghave á föstudaginn og nýtti tímann sem ég hafði til að læra. Það gerðu fleiri í garðinum, greinilegt að prófaundirbúningur er í algleymingi, get ekki sagt að

2017-01-17T13:55:48+01:0012. maí 2008|Categories: Lífið og tilveran|8 Comments

Veðurfar

Enn af veðri. Ég þreytist aldrei á því að tala um veður.

Hnoðri í norðri verður að veðri þótt síðar verði. (segist hratt, aftur og aftur)

Það er þannig að Kaupmannahöfn er sprungin út. Fyrst byrjuðu kirsuberjatrén að verða bleik og einhver önnur tré að verða hvít. Þannig borgin var bleik og hvít. Þá tók allt brumið

2017-01-17T13:55:48+01:008. maí 2008|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

Heimsóknartíminn er hafinn…

… sem betur fer. Við elskum að fá heimskókn. Heimsækjandinn verður reynda að vera skemmtilegur og til í tuskið (þvo mannaskít af gólfum og elda velling oní okkur öll). Nú er Yfirpabbi farinn og næstur í röðinni er Einar Karl. Fyrir þá sem ekki vita hver Einar Karl er, þá er hann bræðrasonur Bóndans…altsvo..þeir eru

2015-05-19T12:45:09+02:0030. apríl 2008|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

Á maður að láta svona flakka

Ég held að það liggi fyrir mér að verða alveg stjarnfræðilega hamingjusöm.

Ég held ekki að peningar eigi eftir að veita mér þá hamingju. Ef það væri svoleiðis þá væri ég þegar orðin rík. Þetta er ekki sagt því ég á ekki skuldlausa íbúð, skuldlausan bíl, varasjóð uppá mörghundruðkall og sparigrís úttroðinn af seðlum.

Nú vitna ég

2017-01-17T13:55:48+01:0029. apríl 2008|Categories: Lífið og tilveran|4 Comments

Naflaskoðun

Aha. Ég á gamla, grútgamla ferðatösku. Það er ekki hægt að ferðast með hana til útlanda, hún fengi örugglega ekki einusinni aðgang í „undarlegur í laginu“ farangurinn. Í henni geymi ég þessvegna framkallaðar myndir. Einhverntíma ætlaði ég að setja allt þetta í myndaalbúm..en sé að ég yrði að fjárfesta í annarri bókahillu þá. Í töskunni

2017-01-17T13:55:49+01:0028. apríl 2008|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

Og daginn eftir

…birtist Gummi, hver hefði haldið að hann væri á leiðinni akkúrat þarna. Ég var skít fegin, enda eins og ég nefndi orðin óþægilega þung (óþægilega…ógeðslega). Hann puðraðist á endanum í heiminn blessaður og verður eiginlega bara hressari með hverjum degi sem líður.

gummi

Byrjað snemma…krææææst. Þetta er

2017-01-17T13:55:49+01:0027. apríl 2008|Categories: Lífið og tilveran|5 Comments
Go to Top