Rignir beld og rennisteini

Rigning segirðu.. Síðustu helgi, þá í kringum 15.ágúst  rigndi hér eins og ekki hafði rignt síðan 1931. Það rigndi innum gluggan og yfir eldhúsborðið hjá okkur og ég þurfti að setja handklæði í gluggana svo allt yrði ekki rennandi. Allir balar og ker á svölunum

2017-01-17T13:55:41+01:0023. ágúst 2010|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Þarmaskolun…?

Mér leiðist. Ég nenni ekki alltaf að vera að gera það sama.. t.d nenni ég ekki alltaf að vakna, pissa (ok, ég nenni alveg að pissa), kalla alla frammúr, taka úr og setja í vélar heimilisins, munda ryksuguna, hafa áhyggjurnar, laga matinn, ganga frá eftir

2017-01-17T13:55:41+01:0021. ágúst 2010|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Fæ greitt til baka

Öll börnin fóru í klippingu um daginn. Ég ákvað að nota nokkra daga til að undirbúa þau, hafandi heyrt verri sögur af Bóndanum þegar hann var lítill og ekki mátti klippa hann. Allir voru alveg á  því að fara í klippingu og var fröken Hitt

2017-01-17T13:55:41+01:0015. ágúst 2010|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Allir á sínum stað

Þá eru allir komnir heim á Félagsbú. Við hentumst útá flugvöll til að taka á móti Frumburði sem lenti á Sunnudaginn síðasta. Hann er s.s búinn að vera hér heima við í viku, næstum.

Nú er staðan þannig að þó svo að fyrir einhverjum mánuðum síðan

2017-01-17T13:55:41+01:007. ágúst 2010|Categories: Lífið og tilveran|3 Comments
Go to Top