Þvílíkur föstudagur

Vóóóó maður. Það er aldeilis að lífið getur tekið stakkaskiptingum. Meira að segja á mínútu fresti. Ég er að hugsa um að útnefna ár 2007 sem ár óvæntra breytinga. Það er bara hádegi sko. Það sem gerðis hér í morgun eða öllu heldur í KISS dönskuskólanum var að kennarinn kom grátandi eftir seinna hléið og

2016-03-06T21:17:53+01:0028. september 2007|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , |3 Comments

Fyrir sögu þyrsta aðdáendur mína

Í dag fór ég í fyrsta skipti í KISS dönsku skólann. KISS, stendur fyrir Københavns Intensiv SprogSkole. Þar voru um 15 manns held ég. Kennarinn sem er kona, ekki einsömul sem lítur út eins og Evan McGregor. Hún var vandræðaleg en samt held ég að hún sé mjög góður kennari. Þarna var ég frá Íslandi,

2016-03-06T21:16:14+01:0024. september 2007|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |6 Comments

Forboðinn skápur

Það er svo furðulegt hvernig minningar koma til manns. Þær mæta bara á svæðið skyndilega. Í dag mætti ein alveg óboðin, eða það var ekkert í kringum mig sem minnti mig á þetta.
Minningin er um forboðinn skáp. Það er á hverju heimili allavega einn skápur sem börn mega ekki fara í.

Ef mín ágætu frænd/systkini sem

Tónlistaskólinn

O, sei sei.
Þá er loksins byrjaður tónlistaskólinn. Ég var svo spennt á mánudaginn að ég pissaði næstum á mig. Það var þá um kvöldið að ég fór í fyrsta Consort gruppe tímann. Gáfaðir og ekki með athyglisFrest mun að ég skrifaði hér í einhvern pistilinn að consort þýðir lítill hópur fólks sem spilar á svipuð

2016-03-05T20:56:08+01:0012. september 2007|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , , |2 Comments

Mitt hlutverk sem foreldri…

….hefur mistekist gersamlega.

Í gær tilkynnti frumburðurinn (sem á samkvæmt reglunum að vera mest og best upp alinn) að mömmur væru bara til þess að rétta börnunum það sem þau vilja hverju sinni. Ég þarf ekkert að fara útí það hversu hneyksluð ég var á þessari fullyrðingu frumerfingjans.

Hvað hef ég gert eiginlega…afhverju heldur hann að ég

Go to Top