Ground control ….

…to major Tom….

Það er einhver fjárinn að ganga hérna..það kallast gestagangur. Við höfum legið í þessu og AHG líka. Við fengum sem sagt kærkomna heimsókn frá Íslandi í vikunni sem leið og þau fóru með einhverjum brösum heim í gær morgun. Við fórum án Bóndans í Bakken, eða segir maður

2016-03-05T20:31:06+01:0031. júlí 2007|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , , , |3 Comments

Nammi og myggur

Það eru myggur hér,svona ofvaxnar mýflugur eða smávaxnar moskítóflugur. Þær eru búnar að bíta Sindra útum allt og hin börnin á ýmsum stöðum. Ótrúlegt en satt hefur Bóndinn alveg sloppið, það er af sem áður var er hann varð flóm að bráð.
Það var allt fullt af þessu hér inni í gærkveldi og um leið og

2015-07-18T21:43:51+02:0025. júlí 2007|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , , , |0 Comments

Rigning

Við Sindri fórum og prufuhjóluðum regnkápuna í dag. Það var mjög mikil rigning svo það var upplagt að smella sér. Hann sat í sínu sæti á bögglaberanum. Niðurstaða þessarar regnkápu prufu er að kápan er í alla staði ágæt. Ég verð bara að finna uppá einhverju til að brúa bilið milli framhandleggs og handarbaks, rétt

2016-03-05T20:29:59+01:0022. júlí 2007|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , , |0 Comments

Afmæli

Þorvaldur varð 30 ára í dag.
Það sást strax á honum, hann varð allur hokinn og þreyttur, hrukkóttur og niðurdreginn. Ættingjar og vinir sem hringdu sýndu honum reyndar mikla samúð.
Ég segi samt til hamingju með áfangann, við á búinu gáfum honum línuskauta til lukku.

Myndir bráðum :)

2015-07-18T21:42:51+02:0015. júlí 2007|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |2 Comments

Veðurteppi

Það er rigning ennþá. Maður spyr sig hvort að það sé yfir leitt ekki rigning og rok á Ísland heldur bara þar sem við erum? Nei nei, enga svartsýni hér. Þetta er í lagi fyrst ég er búin að fá rífandi viðbrögð við bauli mínu yfir regnfataleysi og er nú á leiðinni til mín dýryndis

(af símamálum)

Ég hlít að vera orðin merkisborgari Kaupmannahafnar, allavega fékk ég senda ávísun í pósti frá vinum mínum í TDC (þeim sem eru svona mikið í bjórnum). Jámm, eftir að hafa verið rukkuð fyrst um 2500dkk og svo 1400dkk fékk ég reikning uppá 49dkk og ávísun uppá 495dkk.

Það er meira hvað það er billigt að búa

2016-03-05T20:25:35+01:002. júlí 2007|Categories: Lífið og tilveran|Tags: |0 Comments

Nýja torg og garður Kóngsins

Ég hef verið að velta fyrir mér Kongens nytorv og þá aðallega afhverju Kóngurinn hefur þurft nýtt torg. Varð hitt of lítið, of púkó, skemmdist það…
Við fórum hinsvegar í garð kóngsins. Rosenborg have að mig minnir að garðurinn heiti. Í honum er þetta tré sem er hér fyrir ofan.
Go to Top