Þú ert hér: Forsíða | Ásdís

Ground control ….

…to major Tom….

Það er einhver fjárinn að ganga hérna..það kallast gestagangur. Við höfum legið í þessu og AHG líka. Við fengum sem sagt kærkomna heimsókn frá Íslandi í vikunni sem leið og þau fóru með einhverjum brösum heim í gær morgun. Við fórum án Bóndans í Bakken, eða segir maður

2016-03-05T20:31:06+01:0031. júlí 2007|Categories: Lífið og tilveran|Tags: , , , |3 Comments