Túlípanar og pönnukökur

tulipanar-fra-hlif-fraenku

Ég  fékk blóm um daginn! Það er nú saga til næsta bæjar. Ég hef ekki fengið blóm í háa herrans. Síðast sennilega þegar ég átti Örnu, en þar á undan, bara svona af hversdagslegu tilefni, man ég bara ekki hvenær var. Fallegir túlípanar frá frænku minni