Þóknast fólki

Ég er nú svo þýð í samskiptum og geri allt til að þóknast fólki. Hér er því myndablogg :) Ég myndi síðan örugglega taka rosalega mikið af myndum til að minnast þessarar Einveru sem stendur yfir í höfuðstöðvum Félagsbúsins síðar…en hr. Bóndi hefur tekið öll minniskortin með sér í sveitina á Íslandi, nema hugsanlega eitt

2017-01-17T13:55:48+01:0013. júlí 2008|Categories: Lífið og tilveran|4 Comments

Express

Fyrir hönd Félagsbúsmeðlima er fóru til Íslands ætla ég að baula yfir flugferð þeirra. Þetta væri auðvitað mun reiðilegra hefði ég lent í þessu sjálf, en sem lið í að bæta hversu eigingjörn ég er ætla ég að pústa fyrir hönd þeirra um flugferðina.

Þau innrituðu sig og fengu sæti saman, þrjú öðrum megin og einn

2015-05-19T12:45:19+02:0011. júlí 2008|Categories: Lífið og tilveran|5 Comments

Með sex ferðatöskur

Ég var að koma heim núna rétt í þessu eftir að hafa fylgt liðinu mínu útí Metró. Ég afber ekki að fara með þeim allaleið á völlinn..Þau fóru alveg með sex ferðatöskur, að vísu allt handfarangurs töskur nema sú sem Lóa var með, því hún var jú að koma með hrygg og annað góðgæti handa

2015-05-19T12:45:18+02:009. júlí 2008|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Hressandi

Hér er jú allt við það sama. Að vísu eins og ég nefndi styttist óðum í að ég og sá sem er gróinn við minn æðri enda verðum skilin eftir hér í Danaveldi. Já ég segi skilin eftir.. Afleggjararnir eldri fara í fjölskylduheimsóknir margar og öfundum við af því. Bóndinn fær
2017-01-17T13:55:48+01:007. júlí 2008|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Félagsbúsmeðlimir bornir út

Ég er ekki að meina að ég sé að troða þeim innum bréfalúgur hjá nágrönnunum.. nei, það eru næstum allir félagsmeðlimir að fara til Íslands á miðvikudaginn og koma ekki aftur fyrr en síðla sumars. Þau fara Gvendi og Sunna og líka Þorvaldur.
Hann ætlar að halda til á Hvolsvelli ..í tjaldi..hann auglýsir eftir græjum til

2015-05-19T12:45:16+02:005. júlí 2008|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Myndablogg

Hér eru nokkrar myndir héðan. mAmma Lóa verður komin hingað eftir sólarhring rúmlegan. Börnin eru að springa..Sindri syngur aaaammma Lóóóóaaaa…nanananaaaa…ammmmmma Lóóóaaa og hinir rífast um hvort það voru þrír eða tveir dagar þar til hún kæmi, í fyrradag.

2015-05-19T12:45:16+02:0030. júní 2008|Categories: Lífið og tilveran|3 Comments

Langt á milli

Já, full langt á milli hérna allt í einu.. ég hef hinsvegar haft í nógu að snúast. Það felst mestmegins í því að snúa mér frá skrifborðinu, í skrifborðsstólnum, til að ná mér í e-h að drekka svo ég ekki drepist við borðið, og svo að snúa mér aftur að því sem ég hef svona

2017-01-17T13:55:48+01:0026. júní 2008|Categories: Lífið og tilveran|4 Comments

Ekki minn þvottur

Svo var það fyrir átta árum
að ég kvaddi það með tárum
að brjóta saman Bóndans þvottinn
hann yrði bara’ að vera (kaldur og) loppinn
ég hjarta mínu fylgdi á meðan…

Hver veit nema (fata)skápurinn okkar
(efnis)lítill kjóll og (hné)háir sokkar
hittist fyrir hinum megin? (ef hann er í efnislitla kjólnum og hnéháum sokkum..þá held ég ekki..)
þá getum við í gleði okkar
keypt

2015-05-19T12:45:16+02:0017. júní 2008|Categories: Lífið og tilveran|4 Comments

Ég hef aldrei..

…borðað jafn mikið gotterí í 10 daga í röð eins og þessa daga sem Bryndís var hér..vóóó. En gott varða. Þær fóru í gær hún og Hugrún og ég er ekki frá því að það sé svolítið tómt í koti. Ég veit að við erum fimm og allt, en samt.

Hér hefur veður snúist uppí e-h

2017-01-17T13:55:48+01:0011. júní 2008|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

Síðustu dagarnir

Hér

eru nokkrar myndir frá síðustu dögum. Hér er búið að vera með eindæmum gestkvæmt. Ég spilaði á tónleikunum og það gekk vel, rest Félagsbúsins og grúppíurnar Bryndís og Hugrún komu og hlustuðu. Ég skilaði síðasta verkefninu í skólanum og það er að finna hér.
(tæknilegir örðuleikar sem eru hvítur ferningur alveg fyrst, bíðið

2015-05-19T12:45:15+02:008. júní 2008|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

Sindri og söngvakeppnin

Já. Það var s.s á laugardaginn sem ég gleymdi að svæfa Sindra (auðvelt því vagninn er jú brotinn). Af þeim orsökum steinsofnaði hann á gólfinu um klukkan 17…

Fyndið því það liggur Tópas við hliðina á honum. Það er ekki af honum skafið það er alveg á hreinu, því svo var hann svo

2017-01-17T13:55:48+01:0026. maí 2008|Categories: Lífið og tilveran|6 Comments

Kúl

“Just think how happy you would be if you lost everything you have right now, and then got it back again.”

~ Frances Rodman

(er ekki í umræðunni að við fáum þá hjólið til baka..??)

2015-05-19T12:45:13+02:0023. maí 2008|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Ajax og annar merkilegur óþrifi

Ég hef um árabil, eða alveg síðan ég byrjaði að búa sjálf eða í tæp 13 ár verið haldin miklu hreingerningar efna æði. Kannski er það komið til af því að ég lyfti aldrei litla fingri þegar ég var á Hótel Mömmu að ég finn mig knúna til að þrífa mikið með allskonar efnum. Fyrir

2015-05-19T12:45:13+02:0021. maí 2008|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

O M G

Hvað á maður að halda þegar það þjóta og þá meina ég ÞJÓTA fram hjá manni 7 stórir, fullbúnir fullbúnum lögreglumönnum, lögreglubílar með vælandi sírenur og tilheyrandi önnur læti. (Verðlaun fyrir þann sem náði þessari setningu í fyrsta kasti).

Ég vorkenni bara fólksbílnum sem var á milli löggubíls númer 2 og 3..hann hefur ekki haft um

2015-05-19T12:45:13+02:0021. maí 2008|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Í Blæserensemblet spilum við verk efnit Mussorgsky, sem heitir Pictuers at an exibition. Við spilum 8 sett úr verkinu og hér er það síðasta sem við tökum fyrir . Upphaflega er þetta samið fyrir píanó eins og þessi er

2015-05-19T12:45:13+02:0016. maí 2008|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Þjófar og þorparar

Hvað haldiði??? Var ég ekki að segja frá því að Christiania hjólinu okkar hefði verið stolið? Þegar þorpararnir fóru inn í lokaðan garðinn þar sem Bóndinn vinnur og hnupluðu hjólinu…jú það er sko ekki langt síðan. Og hvað gerðist í nótt… aftur stolið. Ótrúlegt. Það lá bara sundur klipptur vírlás á jörðinni. Ég veit ekki

2015-05-19T12:45:12+02:0015. maí 2008|Categories: Lífið og tilveran|1 Comment

Bojj..þetta verður löng færsla

Hvítasunnuhelgin, hér er þetta Pinse, ég veit reyndar ekki hvort það er það sama, en það gæti mjög vel verið. Ég fór aftur í Frederiksberghave á föstudaginn og nýtti tímann sem ég hafði til að læra. Það gerðu fleiri í garðinum, greinilegt að prófaundirbúningur er í algleymingi, get ekki sagt að

2017-01-17T13:55:48+01:0012. maí 2008|Categories: Lífið og tilveran|8 Comments
Go to Top