Frænka mín

Nú er helst í fréttum að ég er skyndilega orðin 5barna móðir. Þau losna náttúrulega ekki við mig sem neyðast til að búa undir sama þaki og ég en nú á ég líka tvær systurdætur sem eru svo gargandi heppnar að búa allt annarsstaðar. Sú eldri fæddist 17.september 2005 og hin fæddist í gær, 28.mars

2015-07-19T00:04:56+02:0029. mars 2008|Categories: Lífið og tilveran|4 Comments

Menn muna men á mani…

Muna
Man
Munum
Menið

Rossalega gæti maður farið lang með að fallbeygja (eða ekki) orðið Muna. Lesendur ráða hvort Muna þýðir að Muna eða hvort það meigi Muna um minna ,einhver afmynd af Munna, Munni eða hvað. Hjá mér er þetta svona:

Muna: hlutir (til margra muna)
Man: kona
Munum: að hafa ekki gleymt
Menið: hálsfesti

Tilgangsleysið og “ég ætti að vera að læra”

2015-05-19T12:45:05+02:0025. mars 2008|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Lygari

Ég er nú ekki viss um að það sé viðeigandi að viðurkenna það hér á veraldarvefnum að ég er lygari…

Það hefur verið þannig alveg síðan að við fluttum hingað að fólk frá Amnesty International hefur bókstaflega setið um mig. Ég hef alltaf sagt nei við því að styðja og stundum hef ég sagt að ég

2015-05-19T12:45:04+02:0014. mars 2008|Categories: Lífið og tilveran|0 Comments

Fugleklat

Flugleklat myndi vera orð yfir fuglaklatta.

Ég var búin að hafa uppi um það hugleiðingu afhverju maður heyrði ekki mikið af því að fólk væri að fá á sig fuglaklatta svona á ferðinni um borg og bí.. því það er jú ekki lítið af fiðurfénaði sveimandi um loftin blá.

Svo það hlaut að gerast.. ég var alveg

2015-05-19T12:45:04+02:0013. mars 2008|Categories: Lífið og tilveran|4 Comments

Jimmy

Jimmy er mikill vinur okkar Bónda. Hann er ekki svona vinur sem maður býður í mat heldur mikill góðvinur líkama okkar (ekki fá andateppu.. ég er ekki að tala um neitt rugl sko). Jimmy er fysioterapist. Líkamsmeðferðarmaður. Það er þannig að okkur, eins og svo æði mörgum öðrum, er alltaf illt í baki, öxl, hnakka,

2015-05-19T12:45:02+02:0012. mars 2008|Categories: Lífið og tilveran|2 Comments

Börn betla peninga

Ég veit ekki… ég held ekki að við yfirmenn Félagsbúsins höfum verið að tala um bágan fjárhag við vinnumennina okkar. En einhverra hluta vegna þá fannst elsta þrælnum nóg komið og dró systir sína með sér út að safna peningum. Hún fór í kjól og átti að dansa fyrir fólk á meðan hann barði trommur

2015-05-19T12:45:02+02:0010. mars 2008|Categories: Lífið og tilveran|5 Comments

Ávöxtur

Loksins er erfiði síðustu 2 vikna farið að bera ávöxt. Fyrsta svona alvöru verkefnið mitt var að útbúa heimasíðu sem innihéldi glósur um námsefnið og ritgerð um ferlið. Hér kíkja á þetta. Það er að vísu ekki allur textinn kominn inn sem á að vera á síðunni, heldur rugltexti en það er alltí lagi

2015-05-19T12:45:02+02:007. mars 2008|Categories: Lífið og tilveran|3 Comments

Snjólykt

Ég var eiginlega varla búin að sleppa orðinu við hann föður minn í gær, ég var að lýsa því hversu mikill vorhugur væri komin í mig og vorið væri bara komið, temmilega hlýtt, sólskin og svona, þegar byrjaði bara að snjóa…SNJÓA. Ég veit að þið heima eruð ekkert hneyksluð á því að það snjói, en

2015-05-19T12:45:02+02:004. mars 2008|Categories: Lífið og tilveran|4 Comments
Go to Top