Gefins merkimiðar og merkispjöld

Ég hef alltaf haft gaman að því að pakka inn, alveg frá því að ég var krakki og var alveg í S-inu mínu þegar ég vann í blómabúðinni við að pakka inn og raða blómum allan daginn.

Jólin eru þá mín aðal vertíð núna fyrst ég vinn ekki lengur í blómabúð. Ég ákvað í ár að búa